Lífið um borð
Ljósmyndarinn Justin Levesque sigldi með Eimskip frá Portland til Íslands og tók myndir og myndbönd af lífinu um borð. Hann hafði mikinn á...
Bókin Ljósin á Dettifossi afhent áhöfn Dettifoss
Í lok síðari heimsstyrjaldarinnar var Dettifossi skipi Eimskipafélagsins sökkt af þýskum kafbáti norðan af Írlandi. Þessi hörmulegi atburð...
Eimskip hefur siglingar til Bremerhaven í Þýskalandi
Eimskip hefur ákveðið að hefja siglingar til Bremerhaven í Þýskalandi frá og með 6. desember næstkomandi. Félagið mun á sama tíma hætta si...
Gullmerki Eimskips afhent
Í tengslum við afmæli Eimskipafélags Íslands á ári hverju er gullmerki félagsins veitt. Gullmerki fá þeir starfsmenn sem starfað hafa fyri...
Eimskip styrkir stöðu sína í Hollandi með kaupum á flutningsmiðlunarfyrirtækinu Extraco
Eimskip hefur styrkt stöðu sína í alþjóðlegri frystiflutningsmiðlun með kaupum á 90 hlut í flutningsmiðlunarfyrirtækinu Extraco Internatio...
Eimskip undirritar viljayfirlýsingu við Royal Arctic Line
Eimskip og Royal Arctic Line AS hafa undirritað viljayfirlýsingu um að tengja Grænland við alþjóðlegt siglingakerfi Eimskips með samningi ...
Úrdráttur úr afkomutilkynningu frá Eimskip vegna þriðja ársfjórðungs 2016
Rekstrarhagnaður Eimskips fyrir afskriftir EBITDA á fyrstu níu mánuðum ársins er 53 milljarðar króna. Sterkur rekstur og góð magnaukning í...
Blái naglinn afhendir Eimskip Flytjanda samfélagsskjöld
Blái naglinn afhenti í dag Samfélagsskjöldinn til Eimskips Flytjanda. Eimskip Flytjandi hefur stutt dyggilega við Bláa naglann undanfarin ...
Eimskip gerir tilboð í smíði og rekstur á nýrri Vestmannaeyjaferju
Eimskip lagði í dag fram tilboð í B hluta útboðs Ríkiskaupa í smíði og rekstur á nýrri Vestmannaeyjaferju. Tilboðin gera ráð fyrir að Eims...
Í tengslum við EM í fótbolta fór fram leikur á Instagram og Twitter
Ólafur Hand upplýsingafulltrúi Eimskips afhenti Láru Sigurðardóttur fræðslustjóra Krabbameinsfélagsins 500.000 kr. styrk með von um að han...
Nýjar lestarsamgöngur hafa mikla þýðingu fyrir hafnarsvæðið í Maine
Lestir hlaðnar fragt eru farnar að streyma í gegnum New England en þær flytja gáma sem umskipað er í Portland. Þessi nýja þjónusta er afra...
Eimskip undirritar samning um kaup á flutningafyrirtækinu Nor Lines
Eimskip undirritar samning um kaup á flutningafyrirtækinu Nor Lines. Áætluð ársvelta fyrirtækisins er um 110 milljónir evra eða um 136 mil...
Boðuðum verkföllum frestað
Í nótt náðust samningar á milli Félags skipstjórnarmanna og Félags vélstjóra og málmtæknimanna við Eimskipafélagið. Verkfalli Félags skips...
Umfjöllun um systurklasa Íslenska sjávarklasans í Portland
Í meðfylgjandi frétt má sjá áhugaverða umfjöllun um stofnun systurklasa Íslenska sjávarklasans í Portland í Maine fylki í Bandaríkjunum.
Eimskip kynnir afkomu annars ársfjórðungs 2015
Rekstrartekjur voru 126,6 milljónir evra, jukust um 17,6 milljónir evra eða 16,2% frá Q2 2014. EBITDA nam 13,3 milljónum evra, jókst úr 11...
Dagatal Eimskips fyrir árið 2016 er komið út
Dagatalið fyrir árið 2016 er komið út. Eimskipafélag Íslands hefur gefið út dagatal frá árinu 1928oftast prýtt myndum úr íslenskri náttúru...
Nákvæm golfveðurspá í samvinnu við Belging
Eimskip hefur nú í samvinnu við Belging opnað heimasíðu fyrir kylfinga. Á vefnum geta kylfingar aflað sér upplýsinga um veðurspá fyrir hel...
Ársskýrsla Eimskipafélagsins er komin út
Ársskýrsla Eimskipafélagsins er komin út. Skýrslan er eingöngu gefin út á rafrænu formi
Eimskip fjárfestir í frystigeymslurekstri og flutningsmiðlunarfyrirtæki á Nýfundnalandi
Eimskip hefur gengið frá kaupum á rekstri frystigeymslu St. Anthony Cold Storage Ltd. sem staðsett er í St. Anthony á Nýfundnalandi.
Eimskip kynnir afkomu ársins 2014
Rekstrartekjur voru 451,6 milljónir evra, jukust um 17,7 milljónir evra eða 4,1% frá 2013. EBITDA nam 38,5 milljónum evra, hækkaði um 1,5 ...
Eimskip gerir breytingar á siglingakerfi félagsins
Eimskip hefur ákveðið að sameina grænu og rauðu leiðirnar í siglingakerfi félagsins frá og með miðjum febrúar.
Eimskipafélag Íslands hefur samið við verktaka vegna framkvæmda við 10000 tonna frystigeymslu í Hafnarfirði
Eimskip hefur samið við VHEKælismiðjuna Frost og Suðurverk um byggingu á 10.000 tonna frystigeymslu á athafnasvæði félagsins í Hafnarfirði...
Eimskip tekur yfir vöruhúsastarfsemi Damco í Árósum
Eimskipafélag Íslands styrkir stöðu sína í vöruhúsastarfsemi í Danmörku í kjölfar samstarfs við Damco en félagið tekur yfir 15.500 fermetr...
Birkiplöntur til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur
Undirbúningur hátíðardagskrár vegna 28. júní stendur nú yfir. Tilefnið er að 35 ár verða þá liðin frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjö...