Bilun í stýri M LAGARFOSS
Síðdegis í dag um kl. 16.00 varð bilun í stýrisvél MS LAGARFOSS þar sem skipið var statt um 70 sjómílur austur af suðurströnd Íslands á le...
Eimskip kynnir afkomu fyrsta ársfjórðungs 2015
Rekstrartekjur voru 112,7 milljónir evra, jukust um 8,5 milljónir evra eða 8,1% frá Q1 2014. EBITDA nam 5,8 milljónum evra samanborið við ...
Úthlutun úr Háskólasjóði Hf Eimskipafélags Íslands
Í tilefni af hálfrar aldar afmæli Háskólasjóðs Hf Eimskipafélags Íslands hafa sjóðurinn og Stofnun Árna Magnússonar gert með sér samstarfs...
Eimskip fjárfestir í uppbyggingu á Grundartanga
Eimskipafélagið hefur gengið frá kaupum á þremur lóðum á iðnaðar og hafnarsvæðinu við Grundartanga. Samtals eru lóðirnar 22.410 fermetrar....
Eimskip í viðræðum við eigendur Sæferða ehf um kaup á fyrirtækinu
Undanfarnar vikur hefur Eimskip átt í viðræðum við eigendur Sæferða ehf. um möguleg kaup á fyrirtækinu og hafa félögin undirritað viljayfi...
Eimskip kynnir afkomu þriðja ársfjórðungs 2015
Rekstrartekjur voru 129,7 milljónir evra, jukust um 10,1 milljón evra eða 8,5% frá Q3 2014. EBITDA nam 16,4 milljónum evra, jókst úr 12,6 ...
Eimskip og König Cie stofna félag um skiparekstur í Hamborg í Þýskalandi
Eimskip og König Cie. Holding GmbH Co. KG í Þýskalandi hafa stofnað félag um skiparekstur e. joint venture er nefnist Eimskip KCie GmbH Co...
Sjávarútvegssýningin í Brussel 21 apríl til 23 apríl
Dagana 21. til 23. apríl 2015 fór fram Evrópska sjávarútvegssýningin í Brussel en hún er stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum á hverj...
Ak Extreme fór vel fram stórkostleg tilþrif
Um 5000 manns fylgdust með Gámastökkskeppni Eimskips á AK Extreme um helgina. Áhorfendur nutu þess að horfa á keppendur leika stórkostlega...
Sjávarútvegssýningin í Boston 15 - 17 mars
Dagana 15. til 17. mars 2015 var sjávarútvegssýningin í Boston haldin. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í Norður Ameríku og komu um ...
Gylfi Sigfússon fundar með COSCO í Kína
Heimsráðstefna um flutninga var haldin í Kína á dögunum. Tækifæri og breytt landslag er framundan í flutningum þar sem aukinn þungi verður...
Íslandsbanki fjármagnar nýja frystigeymslu Eimskips
Íslandsbanki og Eimskip hafa undirritað lánssamning að fjárhæð 10 milljónir evra vegna uppbyggingar Eimskips á 10.000 tonna frystigeymslu ...
Eimskip styrkir stöðu sína í Hollandi með kaupum á Jac Meisner
Eimskip styrkir stöðu sína í Hollandi með kaupum á flutningsmiðlunarfyrirtækinu Jac. Meisner. Ársvelta nemur um 75 milljónum evra.
Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé fyrirtækisins Sæferða ehf
Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé fyrirtækisins Sæferða ehf. í Stykkishólmi. Rekstur Sæferða er í sjótengdri ferðaþjónustu þa...
Eimskip gerir breytingar á siglingakerfi félagsins (1)
Eimskip mun um miðjan október gera breytingar á siglingakerfi félagsins þar sem gráa leiðin mun fá aukið hlutverk.
Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins felld úr gildi að hluta
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá 3. júní sl.
Skólabörn fá reiðhjólahjálma
Eimskipafélag Íslands og Kiwanishreyfingin gefa öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk í vor reiðhjálma. Þetta er árviss viðburður félag...
Akvörðun Samkeppniseftirlitsins felld úr gildi
Þann 3. nóvember 2014 kærði Eimskipafélag Íslands hf. ásamt dótturfélögunum Eimskip Ísland ehf. og TVG Zimsen ehf. ákvörðun Samkeppnisefti...
Íslenska sjávarútvegssýningin
Íslenska sjávarútvegssýningin er nú afstaðin og heppnaðist vel í alla staði. Eimskip var með bás á staðnum enda er sýningin góður vettvang...
Eimskip CTG verður Eimskip Norway og Íssystur fá fossanöfn
Ákveðið hefur verið að breyta nafni dótturfélags Eimskips í Noregi Eimskip CTG AS í Eimskip Norway AS. Tilgangur breytingarinnar er einföl...
Tónleikar Eimskips í opinni dagskrá
Upptaka frá glæsilegum hátíðartónleikum sem haldnir voru í Eldborgarsal Hörpu í janúar í tilefni af 100 ára afmæli Eimskipafélags Íslands....
Heimildamynd um sögu Eimskipafélagsins
Sunnudaginn 9. febrúar var seinni hluti heimildarmyndar um sögu Eimskipafélagsins sýndur á RUV. Myndin fjallar um stofnun félagsins og þan...
EIMSKIP KYNNIR AFKOMU ÁRSINS 2013
Rekstrartekjur námu 433,8 milljónum evra og hækkuðu um 2,4% á milli ára. EBITDA nam 37,1 milljón evra og dróst saman um 9,1% á milli ára a...
Eimskip tekur við nýju skipi í Kína
Eimskip tók í dag við nýju skipiLagarfossií Kína. Við skipinu tók skipstjóri þessGuðmundur Haraldssonásamt 11 manna íslenskri áhöfn. Áætla...