Eimskip opnar skrifstofu í Kaupmannahöfn
Eimskip opnaði í janúar nýja skrifstofu í Kaupmannahöfn og eflir með því enn frekar þjónustu sína við viðskiptavini félagsins. Skrifstofan...
Góður árangur í umhverfismálum
Á Umhverfisdegi atvinnulífsins 2017 sem haldinn var þann 12. október kynnti Eimskip aðgerðir félagsins og árangur í umhverfismálum. Árið 1...
Uppgjör annars ársfjórðungs 2017
Tekjur námu 173,1 milljón evra, hækkuðu um 47,0 milljónir evra eða 37,2% frá Q2 2016. EBITDA nam 16,7 milljónum evra, jókst um 0,5 milljón...
Nýr vefur fyrir ferjur Sæferða Eimskips
Sæferðir Eimskip hafa sett nýjan vef í loftið og má nú finna allar upplýsingar um ferjurnar og bókanir á einum vef. Markmið vefsins er að ...
ePORT, þjónustuvefur Eimskips og Icelandair í Vildarpunktasamstarf
Eimskip og Icelandair hafa gert með sér samstarfssamning sem felur það í sér að nú geta notendur ePORT, þjónustuvefs Eimskips unnið sér in...
Eimskip styrkir stöðu sína í alþjóðlegri flutningsmiðlun
Eimskip hefur styrkt stóðu sína í alþjóðlegri flutningsmiðlun með kaupum á 75% hlut í flutningsmiðlunar-fyrirtækinu SHIP-LOG A/S. Fyrirtæk...
Afkomutilkynning 23. maí 2017
Tekjuvöxtur 29,7% á fyrsta ársfjórðungi 2017 EBITDA 9,3 milljónir evra, mikill innri vöxtur og góður árangur nýrra fyrirtækja en sjómannav...
Breyting á afgreiðslutíma vöruhúsa Eimskips
Þann 1. maí næstkomandi verður afgreiðslutíma nokkurra vöruhúsa Eimskips í Sundahöfn breytt. Afgreiðslutími Vöruhótelsins, Sundaskála 4 og...
Eimskip styrkir stöðu sína á markaði með gáma
Eimskip hefur styrkt stöðu sína með kaupum á 51% hlut í CSI Group LLC (Container Services International), félagi sem sérhæfir sig í kaupum...
Ársskýrsla Eimskips 2016
Ársskýrsla Eimskips 2016 er komin út. Ársskýrslan í ár er á rafrænu formi og er það bæði umhverfisvænna auk þess sem allar upplýsingar ver...
Eimskip undirritar samning um smíði á tveimur nýjum gámaskipum í Kína
Eimskip hefur átt í samningaviðræðum við skipasmíðastöðvar í Kína í tengslum við smíði á tveimur 2.150 gámaeininga skipum.
Eimskip hefur siglingar til Helsingborgar í Svíþjóð
Eimskip hefur ákveðið að hefja siglingar til Helsingborgar í Svíþjóð frá og með 4. maí 2017. Félagið mun á sama tíma hætta siglingum til H...
Í dag fagnar Eimskip 103 ára afmæli sínu
Eimskipafélag Íslands var stofnað þann 17. janúar 1914 og er elsta skipafélag á Íslandi. Félagið hefur frá upphafi lagt höfuðáherslu á ski...
Eimskip hluti af ábyrgri ferðaþjónustu
Eimskip skrifaði á dögunum undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu en það eru Festa miðstöð um samfélagsábyrgð og Íslenski ferðaklasinn ...
Eimskip styrkir stöðu sína á markaði með gáma
Eimskip hefur styrkt stöðu sína með kaupum á 51 hlut í CSI Group LLC Container Services Internationalfélagi sem sérhæfir sig í kaupum og e...
Sjómannafélag Íslands boðar til verkfalls þann 16 janúar 2017
Ekki hefur náðst samkomulag á milli Sjómannafélag Íslands SÍ og Eimskips vegna félagsmanna SÍ sem starfa á gámaskipum félagsins en um er a...
Eimskip eykur afkastagetu siglingakerfis félagsins
Eimskip mun í lok febrúar gera breytingar á siglingakerfi sínu með það fyrir augum að styrkja enn frekar þjónustu við viðskiptavini félags...
fulltrúar Kiwanishreyfingarinnar færðu Eimskip þakklætisvott fyrir gott samstarf
Eimskip og Kiwanishreyfingin á Íslandi hafa í 13 ár gefið börnum um allt land hjálma. Yfir 50.000 börn hafa fengið hjálm að gjöf og eru þa...
Sjávarútvegssýningin í Brussel
Dagana 26. til 28. apríl 2016 stendur yfir Evrópska sjávarútvegssýningin í Brussel en hún er stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum á h...
Fyrsti hafnarkraninn í Vestmannaeyjum og nýtt leiguskip á Gulu línunni
Á næstu dögum verða tímamót í flutningum um Vestmannaeyjahöfn þegar Eimskip tekur í notkun Jarlinn sem er sérhæfður hafnarkrani.
Ebitda jókst um 66,5% á fyrsta ársfjórðungi 2016
Rekstrartekjur námu 113,3 milljónum evra, jukust um 0,6 milljónir evra frá Q1 2015. EBITDA nam 9,6 milljónum evra samanborið við 5,8 millj...
EBITDA HÆKKAÐI UM 216 Á ÖÐRUM ÁRSFJÓRÐUNGI 2016
EBITDA nam 162 milljónum evra samanborið við 133 milljónir evra og jókst um 216
Eimskip og Háskólinn í Reykjavík hafa skrifað undir samstarfssamning
Eimskip og Háskólinn í Reykjavík hafa skrifað undir samstarfssamning til þriggja ára. Háskólinn í Reykjavík mun auglýsa eftir verkefnum fy...
Fréttatilkynning frá Eimskipafélagi Íslands hf.
Í ljósi þess að samkeppnisyfirvöld í Hollandi hafa í dag sent frá sér tilkynningu er varðar sektir vegna frystigeymslumarkaðar þar í landi...