Eimskip hefur frá upphafi flutt Óslóartréð eða í 60 ár
Sextíu ár eru liðin síðan íbúar Óslóar færðu Reykvíkingum fyrsta grenitréð að gjöf en tréð hefur ævinlega hefur verið sett upp á Austurvel...
Rekstrarhagnaður ársins 2010 62 milljarðar ISK
Heildarvelta Eimskips samstæðunnar á árinu 2010 var 59 milljarðar ISK EUR 365 m og rekstrarhagnaður EBITDA var um 62 milljarðar ISKEUR 386...
Eimskipafélag Íslands semur um smíði á tveimur gámaskipum
Eimskipafélag Íslands hefur gert samning um smíði tveggja nýrra gámaskipa. Áætlað er að skipin verði afhent félaginu á fyrri hluta árs 201...
Janúarsigurvegari ljósmyndasamkeppni Eimskips
Sigurvegarinn í ljósmyndasamkeppni Eimskips árið 2011 hefur verið valinn. Besta myndin þótti vera tekin af Jónu Sigþórsdóttir á Skíðbakka ...
Uppfærðar fréttir af Goðafossi
Skemmdirnar á Goðafossi eftir strandið í Óslóarfirði í síðasta mánuði eru meiri en í fyrstu var talið. Þessa dagana er verið að vinna að þ...
Brúarfoss siglir í vikunni engin Norðurleið
Minnum á að einungis eitt skip siglir í þessari viku en það er Brúarfoss 151. Brúarfossinn siglir til FæreyjaRotterdam og Immingham.
Ég óska þér góðra jóla sigraði í jólalagakeppni Geðhjálpar
Eimskip sigraði í jólalagakeppni GeðhjálparGeðveik jól. Gottskálk Kristjánsson ásamt Eimskips kórnum fengu viðurkenningu frá starfsmönnum ...
Níu Milljónir safnast fyrir Mæðrastyrksnefnd
Í árlegri skötuveislu Eimskipafélags Íslands sem haldin var í síðustu viku söfnuðust 9 milljónir til styrktar Mæðrastyrksnefndar.
Rekstrarhagnaður á fyrsta ársfjórðungi 2011 var 21 milljarðar króna
Heildarvelta Eimskips samstæðunnar á fyrsta ársfjórðungi 2011 var 143 milljarðar ISK samanborið við 125 milljarða ISK árið 2010.
Fréttatilkynning Eimskipafélags Íslands hf
Hagnaður Eimskipafélagsins fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2011 eftir skatta var um 2 milljarðar króna EUR 125m og rekstrarhagnaður EBITDA ...
Sigurvegari í ljósmyndasamkeppni Eimskips
Sigurvegarinn í ljósmyndasamkeppni Eimskips fyrir febrúarmánuð hefur verið valinn. Besta myndin þótti vera tekin af Jóni Óskari Haukssyni ...
Afmæli Eimskips og gullmerkjahafar
Eimskipafélag Íslands fagnaði 97 ára afmæli sínu mánudaginn 17. janúar. Að venju heiðraði félagið þá starfsmenn sína sem náð hafa 25 ára s...
Goðafoss strandaði við Noreg
Goðafoss var á leið frá Fredrikstad í Noregi til Helsingborg í Svíþjóð þegar hann strandaði á áttunda tímanum í gærkvöldi nokkrar sjómílur...
Eimskip í Hollandi flytur í nýtt húsnæði
Eimskip í Hollandi flytur í nýtt húsnæði þann 16. desember.PortCity IWaalhaven Z.z. 213089 JH RotterdamP.O.Box 541913008 JD RotterdamThe N...
Eimskip á UT Messunni 2011
Eimskip verður með kynningu á ePort á UTmessunni sem haldin verður í fyrsta sinn 18. og 19. mars. Tilgangur messunnar er að vekja athygli ...
Alvarlegt ferjuslys í Noregi
Tveir eru látnir eftir að eldur kom upp í norsku ferjunni Hurtigruten Nordlysþegar hún var á siglingu rétt hjá Álasundi í morgun.
Hið árlega golfmót fyrir viðskiptavini Eimskips fór fram þann 2 sept síðastliðinn
Þetta árið var sú nýjung tekin upp að þátttakendur fengu eitt pútt og þeir sem hittu fengu að gefa einu góðgerðarfélagi peningaupphæð fyri...
Slysavarnaskóli sjómanna tekur í notkun þrjá nýja björgunarbáta
Eimskipafélagið styrkti Slysavarnaskóla Sjómanna sem rekinn er af Hjálparsveitinni Landsbjörg með flutningi á þremur nýlegum björgunarbátu...
Fréttatilkynning frá Eimskipfélagi Íslands Hf
Stjórn Eimskipafélags Íslands hf.hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu félagsins á markað seinni hluta ársins 2012.
Síðustu ferðir jól og áramót
Kæru viðskiptavinir.Vinsamlegast kynnið ykkur síðustu ferðir fyrir jól og áramótsvo við getum komið sendingum ykkar til skila.Starfsfólk E...
Um helgina voru veitt verðlaun fyrir Eimskipsmótaröðina í golfi
Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness og Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru valin efnilegustu kylfingar landsins fyrir á...
Ljósmyndasamkeppni Eimskips 2011
Taktu þátt í ljósmyndakeppni Eimskips og freistaðu þess að fá myndina þína gefna út á næsta dagatali félagsins. Hver myndhöfundur getur se...
Tákn um ævarandi vinskap
Það var hjartnæm stund þegar Sigurður Guðmundsson á Goðafossi og Horst Koske loftskeytamaður á þýska kafbátnum U300 hittust
1914 dreift með Fréttatímanum
Í tilefni af 97 ára afmæli Eimskips þann 17. janúar næstkomandifylgir fréttabréfið 1914 með Fréttatímanum föstudaginn 14. janúar. Meðal ef...