Eimskip hefur reist Klettakæli nýja aðstöðu fyrir ferskan fisk
Eimskip Flytjandi hefur tekið í notkun nýja þjónustumiðstöð fyrir ferskan fisk að Klettagörðum 15 sem hlotið hefur nafnið Klettakælir. Um ...
Maersk Mc Kinney Møller fyrrverandi forstjóri danska skipaflutningarisans AP Möller Maersk lést í dag
Maersk McKinney Møller var 98 ára og með þekktustu athafnamönnum í dönsku viðskiptalífi. Eimskipafélagið vottar fjölskyldu Maerks McKinney...
Fréttatilkynning Brúarfoss varð vélarvana
Brúarfossskip Eimskipafélagsins varð vélarvana u.þ.b. 7 sjómílur vestur af Sandgerði í slæmu veðriallt að 24 ms. Ástæðan var bilun í ásraf...
Skátahreyfingin og Eimskip gefa 4500 börnum íslenska fánann
Skátahreyfingin og Eimskip hafa dreift litlum íslenskum handfánum ásamt bæklingi um meðferð íslenska fánans til allra grunnskólabarna í la...
Breytingar á eignarhaldi félagsins
Stærstu hluthafar EimskipsLandsbanki Íslands og bandaríska fjárfestingafélagið Yucaipahafa tilkynnt félaginu um viðskipti með bréf í Eimsk...
Nýtt húsnæði Eimskips tekið í notkun á Reyðarfirði
Eimskip flutti í nýtt húsnæði á Mjóeyrarhöfn í síðustu viku og var húsnæðið tekið formlega í notkun síðastliðinn föstudag.
Eimskip ræður umsjónaraðila til að vinna að undirbúningi skráningar félagsins á markað
Eimskip hefur ráðið Íslandsbanka og Straum fjárfestingabanka til að vinna að undirbúningi að skráningu félagsins á NASDAQ OMX Iceland.
Bilun í skrúfubúnaði Reykjafoss
Eimskip hefur leigt inn nýtt skip til að fara eina hringferð á meðan viðgerð Reykjafoss stendur. Gert er ráð fyrir að Rekjafoss komi aftur...
Seinkun til og frá Austfjörðum
Vegna veðurs falla ferðir Flytjanda niður í dag 10.01.12. Áætlað er hefja ferðir snemma morguns 11.01.12 ef veður leyfir.
Goðafoss um Saxelfi ísi lagða
Afar kalt er enn í Evrópu og þegar Goðafossflutningaskip Eimskipslagði úr höfn frá þýsku borginni Hamborg í dag fór það um nánast ísi lagð...
Ef eitthvað er skólabókardæmi um það að hjálmurinn bjargi lífi þá er það í þessu tilviki
Lilja Rós Gunnarsóttir lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi í fyrrasumarsjö ára gömul. Vitni segja að hún hafi henst tvo metra upp í loftið og...
Eimskip fær mannúðarveðlaun Fjölskylduhjalpar
Ólafur Ragnar Grímssonforseti Íslands afhenti Eimskipafélagi Íslands mannúðarverðlaun Fjölskylduhjálpar fyrir stuðning við samtökin.
Kiwanishreyfingin og Eimskip vinna saman að öryggi barna í umferðinni
Kiwanishreyfingin og Eimskip gefa öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk grunnskóla í vor reiðhjólahjálma. Verkefnið er árviss viðburður...
Meira en fimmföld eftirspurn í almennu útboði
Í dag 2. nóvember 2012 kl. 1600 lauk almennu útboði með hlutabréf Eimskipafélags Íslands hf. en Straumur fjárfestingabanki hf. og Íslandsb...
Eimskip fjárfestir í þremur frysti og kæliskipum
Eimskip hefur gengið frá kaupum á þremur frysti og kæliskipum sem byggð voru í Árósum í Danmörku. Eimskip hefur verið með skipin á leigu s...
Rekstrarafkoma fyrstu sex mánuði ársins 3,8 milljarðar kr
Afkoma Eimskipafélagsins fyrir fyrstu sex mánuði árins 2011 eftir skatta var jákvæð um 1,2 milljarða króna (EUR 7,5 m) og rekstrarafkoma (...
Reykjafoss fékk á sig högg í morgun
Snemma í morgun fékk Reykjafosssem félagið er með í leigu af erlendum aðilaá sig högg rétt fyrir utan höfnina Argentia við Nýfundnaland í ...
Eimskip minnist þeirra sem fórust með Heklu
Í dag miðvikudaginn 29. júní minnist Eimskipafélag Íslands þess að liðin eru 70 ár frá því að þýskur kafbátur grandaði flutningaskipinu He...
Rondje Ijsland hjólað í kringum Ísland
Hollendingurinn Maurice de Keijzer mun hjóla hringinn í kringum Ísland ásamt sjö öðrum félögum sínum frá 16. til 23 ágúst næstkomandi. Til...
Eimskipshjálmur bjargar lífi í Njarðvík
Eimskip og Kiwanis hafa undanfarin átta ár gefið grunnskólabörnum hjálma. Þann 15. júní síðastliðinn bjargaði einn slíkur lífi Lilju Gunna...
Áttunda ár hjálmaverkefnis Eimskips og Kiwanis
Í dag voru fyrstu reiðhjólahjálmar ársins 2011 afhentir til nemenda í 1. bekk nokkurra skóla af höfuðborgarsvæðinu sem komu á athafnasvæði...
Fulltrúi í skráningar og skjöl RAD
Eimskip leitar að kraftmiklum og nákvæmum einstaklingi í starf fulltrúa í tollskjalagerð. Viðkomandi þarf að vera skipulagður í vinnubrögð...
Sjótjóni lýst yfir í samræmi við siglingalög
Í kjölfar ákvörðunar Eimskips um að lýsa yfir sameiginlegu sjótjóni vegna strands Goðafoss vill félagið koma eftirfarandi fréttatilkynning...
Samningur um Eimskipshjálma endurnýjaður
Nýlega var þriggja ára samningur um áframhald hjálmaverkefnis Eimskips og Kiwanis undirritaður. Hjálmarnir hafa breyst talsvert frá því að...