Fréttatilkynning frá Eimskipfélagi Íslands Hf
Stjórn Eimskipafélags Íslands hf.hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu félagsins á markað seinni hluta ársins 2012.
Síðustu ferðir jól og áramót
Kæru viðskiptavinir.Vinsamlegast kynnið ykkur síðustu ferðir fyrir jól og áramótsvo við getum komið sendingum ykkar til skila.Starfsfólk E...
Um helgina voru veitt verðlaun fyrir Eimskipsmótaröðina í golfi
Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness og Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru valin efnilegustu kylfingar landsins fyrir á...
Ljósmyndasamkeppni Eimskips 2011
Taktu þátt í ljósmyndakeppni Eimskips og freistaðu þess að fá myndina þína gefna út á næsta dagatali félagsins. Hver myndhöfundur getur se...
Tákn um ævarandi vinskap
Það var hjartnæm stund þegar Sigurður Guðmundsson á Goðafossi og Horst Koske loftskeytamaður á þýska kafbátnum U300 hittust
1914 dreift með Fréttatímanum
Í tilefni af 97 ára afmæli Eimskips þann 17. janúar næstkomandifylgir fréttabréfið 1914 með Fréttatímanum föstudaginn 14. janúar. Meðal ef...
AK Extreme og gámastökkskeppni Eimskips
Snjóbretta og tónlistarhátíðin AK Extreme AKX var haldin síðstliðna helgi á Akureyri. Hátíðin var í ár haldin í fjórða skipti og fullyrða ...
Laust starf ráðgjafi í flugþjónustu
Eimskip leitar öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf ráðgjafa í flugþjónustusem er hluti af þjónustu innflutningsdeildar Eimskips...
Laust starf ráðgjafa í viðskiptaþjónustu
Eimskip leitar að þjónustuliprumkraftmiklum og ábyrgum einstaklingi til framtíðarstarfa í viðskiptaþjónustu. Fyrir réttan aðila er í boði ...
Óskabörn Þjóðarinnar á Facebook
Á samskiptasíðunni Facebook hefur verið sett upp síða fyrir hjálmaverkefni Eimskips og Kiwanis. Á síðunni er meðal annars hægt að sjá mynd...
Vel heppnuð sjávarútvegssýning í Brussel
Dagana 3. til 5. maí 2011 fór fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel. Eimskip kynnti sína starfsemi í Brussel og var bás félagsins a...
Uppboð í Vöruhótelinu
Laugardaginn 12. mars klukkan 1100 verða boðnir upp lausafjármunir í húsnæði Vöruhótels Eimskips Sundabakka 2 í Reykjavík. Fulltrúi Sýslum...
Eimskip tekur þátt í Geðveikum Jólum
Eimskipafélagið er eitt af fimmtán fyrirtækjum sem leggja góðu málefni lið með þátttöku sinni í Geðveikum Jólum
International Boston Seafood Show
Dagana 20. til 22. mars næstkomandi fer fram hin árlega International Boston Seafood Showþar sem Eimskip kynnir þjónustu sína fyrir sýning...
Dagatal Emskips kemur út í 83 skiptið
Eimskip gaf fyrst út dagatal árið 1928 og var það prýtt teikningu eftir Tryggva Magnússon. Dagatal Eimskips hefur átt sér fastan sess á he...
Íslenska Sjávarútvegssýningin 2011
Sýningarbás Eimskips var tilnefndur til verðlauna fyrir Besta sýningarbásinn á Sjávarútvegssýningunni
Nýir Incoterms 2010 viðskiptaskilmálar
Endurbætt útgáfa Incoterms skilmála tók gildi 1. janúar sl. Skilmálarnir bera heitið Incoterms 2010 og koma í stað Incoterms 2000 skilmála...
Leiguskip tekur tímabundið við af Reykjafossi
Leiguskipið Berta mun fara í eina hringferð á Ameríkuleiðauk þess sem Blikur fer eina ferð til Kanada til þessa að sækja vöru úr Reykjafos...
Eimskip á European Seafood Exposition í Brussel
Dagana 3. til 5. maí 2011 fer fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel. Eimskip er sem fyrr með fulltrúa sína á sýningunni en í ár eru...
Eimskip í árvekniátakinu Mottumars 2011
Mottumars 2011 lauk síðastliðið fimmtudagskvölden alls söfnuðust tæplega 30 milljónir í átakinu í þetta sinn. Mottusafnarar Eimskips náðu ...
Eimskip færir viðkomuhöfn sína til Norfolk í Virginíu
Eimskip mun frá febrúarlokum sigla til og frá Norfolk í Virginíu í stað Richmond í Virginíu sem hefur verið viðkomuhöfn félagsins síðan í ...
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um möguleika Íslands sem umskipunarhöfn
Þetta kom fram í erindi sem Guðmundur Nikulásson framkvæmdastjóri innanlandssviðs Eimskips flutti í morgun á Nýsköpunarþingi 2011.
Eimskip styrkir siglingakerfi félagsins á Norður Atlantshafi
Frá og með 15. júlí mun Eimskip styrkja siglingakerfi félagsins á Norður Atlantshafi og hefur tekið á leigu Skógafoss 700 gámaeininga flut...
Taktu til með Rauða krossinum og Eimskip
Eimskip og Rauði kross Íslands stóðu fyrir fatasöfnun um allt land á uppstigningardagfimmtudaginn 2. júní. Áfram er hægt að gefa föt á söf...