Nýtt og aðgengilegra siglingakerfi
Nú í október gerði Eimskip breytingar á siglingakerfi sínu til að einfalda kerfið og auka þjónustu til viðskiptavina sinna.
Eimskip gerir breytingar á gámasiglingakerfi
Eimskip mun um miðjan október gera breytingar á gámasiglingakerfi félagsins til að auka þjónustu við viðskiptavini og hagræða í rekstri. B...
Eimskip styður við Marglytturnar
Eimskip hefur gert samstarfssamning við sundhópinn Marglytturnar þess efnis að Eimskip styrkir Ermarsundsferð þeirra í byrjun september se...
Unnið að því að làgmarka áhrif af atviki við Kleppsbakka
Í gær varð atvik við Sundahöfn þar sem Naja Arctica, skip í eigu Royal Arctic Line sigldi inn í Kleppsbakka
Samþætting og skipulagsbreytingar hjá Eimskip á Íslandi
Skipulagsbreytingar verða gerðar hjá Eimskip á Íslandi í dag sem snúa að því að samþætta hluta af stoðeiningum félagsins í öflugar miðlæga...
Niðurstöður framhaldsaðalfundar
Framhaldsaðalfundur Eimskipafélags Íslands var haldinn föstudaginn 26. apríl 2019 í höfuðstöðvum félagsins í Korngörðum 2 þar sem ný stjór...
Samstarf Eimskips og Royal Arctic Line samþykkt af Samkeppniseftirlitinu
Eimskip og grænlenska skipafélagið Royal Arctic Line fengu í dag undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu um að fyrirtækjunum sé heimilt að hef...
SAMFÉLAGSÁBYRGÐ
Við erum stolt af árangrinum sem náðst hefur, Kolefnisspori okkar hefur dregist saman um 12% á árinu 2018 samanborið við árið 2015.
Edda Rut Björnsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og samskiptastjóri Eimskips.
Edda Rut Björnsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og samskiptastjóri Eimskips.
Dettifoss verður Laxfoss
Skip Eimskips, sem áður hét Dettifoss, hefur fengið nýtt nafn og siglir undir nafninu Laxfoss
Vilhelm Már Þorsteinsson ráðinn forstjóri Eimskips
Stjórn Eimskipafélags Íslands hefur ráðið Vilhelm Má Þorsteinsson í starf forstjóra félagsins.
Ný vöruhúsavísitala tók gildi um áramótin
Breytingar á siglingaáætlun
Afgreiðslur lokaðar á aðfangadag og gamlársdag
Við viljum vekja athygli á því að afgreiðslur Eimskips og Flytjanda
Starf forstjóra Eimskips er laust til umsóknar
Eimskip óskar eftir að ráða forstjóra. Félagið býður öflugum leiðtoga spennandi starf í alþjóðlegu umhverfi. Viðkomandi þarf að búa yfir f...
Gylfi hættir sem forstjóri um áramót
Stjórn Eimskipafélags Íslands hf. og forstjóri félagsins Gylfi Sigfússon hafa komist að samkomulagi um að Gylfi láti af störfum sem forstj...
Breytingar á siglingakerfi Eimskips
Enn betri afhendingartímar til og frá landinu
Goðafoss skráður í Færeyjum
Eimskip skráir Goðafoss flaggskip félagsins í Færeyjum
2017 var ár vaxtar hjá Eimskip
Afkomuspá ársins 2018 er EBITDA á bilinu 60 til 65 milljónir evra. Tekjur námu 664,0 milljónum evra, hækkuðu um 150,1 milljón evra eða 29,...
Eimskip er þátttakandi í UN Global Compact
Eimskip er þátttakandi í UN Global Compact sem er hvati Sameinuðu þjóðanna til samfélagsábyrgðar fyrirtækja og stofnana að því er varðar m...
Eimskip opnar skrifstofu í Kaupmannahöfn
Eimskip opnaði í janúar nýja skrifstofu í Kaupmannahöfn og eflir með því enn frekar þjónustu sína við viðskiptavini félagsins. Skrifstofan...
Góður árangur í umhverfismálum
Á Umhverfisdegi atvinnulífsins 2017 sem haldinn var þann 12. október kynnti Eimskip aðgerðir félagsins og árangur í umhverfismálum. Árið 1...
Uppgjör annars ársfjórðungs 2017
Tekjur námu 173,1 milljón evra, hækkuðu um 47,0 milljónir evra eða 37,2% frá Q2 2016. EBITDA nam 16,7 milljónum evra, jókst um 0,5 milljón...
Nýr vefur fyrir ferjur Sæferða Eimskips
Sæferðir Eimskip hafa sett nýjan vef í loftið og má nú finna allar upplýsingar um ferjurnar og bókanir á einum vef. Markmið vefsins er að ...