eBox er ný þjónusta hjá Eimskip
Eimskip tók í dag á 99 ára afmæli fyrirtækisins í notkun nýja þjónustu sem ber heitið eBOX. Þessi nýja þjónusta býður upp á þægilegar og e...
EimskipafélagÍslands á afmæli í dag
Eimskipafélag Íslands var stofnað 17. janúar 1914 og fagnar því 99 ára afmæli sínu í dag fimmtudaginn 17. janúar.
Everest farar komnir í grunnbúðir Everest
Guðmundur Stefán Maríusson og Ingólfur Geir Gissurarson komu í grunnbúðir Everest síðastliðinn föstudag. Grunnbúðir Everest sunnan megin í...
Eimskip Forskotsmeistarar 2013
Miðvikudaginn 14. ágúst fór fram starfsmannamót Forskots. Þar sigraði Eimskips liðið frækinn sigur liðin voru skipuð 12 viðskiptavinum og ...
Fyrsta viðkoma Eimskips í Portland Maine
Reykjafoss annað af tveimur skipum Eimskips sem mun hafa viðkomu í Portland Maine lagðist að bryggju þar í fyrsta skipti miðvikudaginn 13....
Blóðbankabíllinn við Eimskip
Blóðbankabíllinn var staðsettur við Eimskip Sundakletti fimmtudaginn 12. desember. Margir starfsmenn létu gott af sér leiða og gáfu blóð.
Ljós tendruð á Hamborgartré á Miðbakka Reykjavíkurhafnar laugardaginn 30nóvember
Laugardaginn 30. nóvember kl. 17 verða ljósin á Hamborgartrénu á Miðbakka Reykjavíkurhafnar tendruð í fertugasta og níunda sinn.Eimskipafé...
Fréttatilkynning2
Í dag hafnaði Samkeppniseftirlitið beiðni Eimskipafélags Íslands hf. Eimskip Ísland ehf. og TVGZimsen ehf. um aðgang að upplýsingum sem li...
Eimskip leikur í stuttmynd
Eimskip flutti inn bifreið sem spilar stórt hlutverk í erlendri stuttmynd. Myndin er unnin af Specialty Field Productions. Sjá nánar
Fréttatilkynning
Þriðjudaginn 10. september framkvæmdi Samkeppniseftirlitið húsleit hjá Eimskipafélagi Íslands hf. og dótturfélögunum Eimskip Ísland ehf. o...
Gefin saman í Herjólfi eftir 37 ára sambúð
Þau Hólmfríður Kristín Helgadóttir og Sigmar Jónsson gengu í hjónaband á laugardaghinn 7. 9. 2013. Þau voru gefin saman af Steinari Magnús...
Dagblöð í Portlandi fjalla um Eimskip
Mikil umfjöllun hefur verið í dagblöðum Portland í Bandaríkjunum um starfsemi Eimskipafélagsins og viðkomur með Ameríkuleið félagsins til ...
Eimskip hefur viðkomur í Portland Maine í Bandaríkjunum í stað Norfolk Virginia
Eimskip hefur ákveðið að hefja viðkomur með Ameríkuleið félagsins til PortlandMaine í stað NorfolkVirginia frá og með síðari hluta marsmán...
Rafvæðing gámakrana Eimskips á Reyðarfirði og Reykjavík
Nýlega lauk rafvæðingu gámakrana Eimskips á Reyðarfirði og í Reykjavík. Undirbúningur að þessu verkefni hófst í janúar 2011 og var endanle...
Eimskip tekur við viðurkenningu frá Ármanni
Ármannshlaupið er 10 km götuhlaup sem er þekkt fyrir flata og hraða braut þar sem margir hlauparar hafa náð sínum besta tíma. Í ár fór hla...
Sjávarútvegssýning í Brussel dagana 23 til 25 apríl
Dagana 23. til 25. apríl 2013 fer fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel. Í ár mun bás Eimskipafélgsins vera í stand 6138 í sýningar...
Hollenskt viðburðafyrirtæki velur Eimskip sem flutningsaðila í fimmta sinn
Hollenska viðburðafyrirtækið Creventic hefur valið Eimskip í Hollandi sem flutningsaðila á kappakstursbílum sem flytja þarf til Dubai.
Eimskips Gámastökkið í beinni laugardaginn 6 apríl
Um 7 þúsund manns fylgust með í þegar Gámastökksmót Eimskips var haldið í Gilinu. Byggður hafði verið snjóbrettapallur í Gilinu sem samans...
Almennir þjónustuskilmálar Eimskips
Þann 6. desember 2013 tóku gildi Almennir þjónustuskilmálar Eimskips. Þessa skilmála má finna á heimasíðu félagsins www.eimskip.is undir l...
Talsverðar breytingar verða á áætlunum skipa um jól og áramót vegna frídaga
Talsverðar breytingar verða á áætlunum skipa um jól og áramót vegna frídaga. Goðafoss og Dettifoss munu stoppa í viku í Reykjavík eins og ...
Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips ræðir almennt um starfsemi Eimskips við kínversk stjórnvöld
Gylfi Sigfússonforstjóri Eimskipser staddur í Kína þar sem hann átti fund með kínverskum stjórnvöldum. Á fundinum var rætt almennt um star...
Eimskip tók formlega við nýrri verkstæðisbyggingu
Föstudaginn 6.september tók Eimskip formlega við nýrri verkstæðisbyggingu úr höndum á JÁverk. Nýja húsið er 850fm viðbygging með 4 stórum ...
Eimskip kynnir umfangsmiklar breytingar á siglingakerfi félagsins
Vikulegar strandsiglingar með beinni tengingu við Bretland og meginland Evrópu og styttri siglingatími til og frá Bandaríkjunum
Eldstrókur stóð upp úr strompinum
Viðtal við Ægi Jónssonskipstjóra á Goðafossisem hefur verið yfir 40 ár til sjós. Hann stýrði skipinu þegar eldur kviknaði í skipinu 11. nó...