Fara á efnissvæði

Vegna færðar og veðurs falla allar áætlanaferðir til og frá Reykjavík niður í dag, nema á Suðurnes. Veðrið á að ganga niður seint í kvöld eða nótt.

Við hjá Eimskip fylgjumst vel með þróun mála og verða næstu brottfarir um leið og veður og aðstæður leyfa.

Allar frekari upplýsingar um brottfarir má finna á vefsíðu okkar og varðandi almennar lokanir á www.vegagerdin.is