Fara á efnissvæði

Afgreiðslustaðir

Hér finnur þú yfirlit yfir afgreiðslustaði Eimskips um land allt með upplýsingum um staðsetningu, afgreiðslutíma og fleira.

Finna afgreiðslustað

Ferðaáætlun

Hér er hægt að skoða ferðaáætlun til og frá Reykjavík og útfrá Akureyri.

Skoða ferðaáætlun

Reiknivél

Hér geturðu reiknað út hvað kostar að flytja sendinguna þína á áfangastaði okkar um land allt.

Reikna sendingarverð

Gjaldskrá

Gjaldskrárnar okkar miðast við mismunandi staði um land allt. Þú getur skoðað þær hér.

Skoða gjaldskrá

Rafræn skráning

Fyrirtæki með aðgang að þjónustuvef Eimskips geta skráð sendingar sínar með einföldum hætti þar. Einstaklingar geta skráð sendingar sínar á afgreiðslustöðum.

Sjá nánar

Frágangur sendinga

Góðar merkingar á sendingum eru grundvallaratriði í allri flutningskeðjunni til að auka öryggi við meðhöndlun og afhendingu.

Nánar um frágang sendinga

Tryggingar og tjón

Eimskip Innanlands selur flutningstryggingu í umboði Sjóvá og er það gjald hluti af afgreiðslugjaldi.

Sjá nánar