Sigurvegari í ljósmyndasamkeppni Eimskips
Sigurvegarinn í ljósmyndasamkeppni Eimskips fyrir febrúarmánuð hefur verið valinn. Besta myndin þótti vera tekin af Jóni Óskari Haukssyni ...
Afmæli Eimskips og gullmerkjahafar
Eimskipafélag Íslands fagnaði 97 ára afmæli sínu mánudaginn 17. janúar. Að venju heiðraði félagið þá starfsmenn sína sem náð hafa 25 ára s...
Goðafoss strandaði við Noreg
Goðafoss var á leið frá Fredrikstad í Noregi til Helsingborg í Svíþjóð þegar hann strandaði á áttunda tímanum í gærkvöldi nokkrar sjómílur...
Eimskip í Hollandi flytur í nýtt húsnæði
Eimskip í Hollandi flytur í nýtt húsnæði þann 16. desember.PortCity IWaalhaven Z.z. 213089 JH RotterdamP.O.Box 541913008 JD RotterdamThe N...
Eimskip á UT Messunni 2011
Eimskip verður með kynningu á ePort á UTmessunni sem haldin verður í fyrsta sinn 18. og 19. mars. Tilgangur messunnar er að vekja athygli ...
Alvarlegt ferjuslys í Noregi
Tveir eru látnir eftir að eldur kom upp í norsku ferjunni Hurtigruten Nordlysþegar hún var á siglingu rétt hjá Álasundi í morgun.
Hið árlega golfmót fyrir viðskiptavini Eimskips fór fram þann 2 sept síðastliðinn
Þetta árið var sú nýjung tekin upp að þátttakendur fengu eitt pútt og þeir sem hittu fengu að gefa einu góðgerðarfélagi peningaupphæð fyri...
Slysavarnaskóli sjómanna tekur í notkun þrjá nýja björgunarbáta
Eimskipafélagið styrkti Slysavarnaskóla Sjómanna sem rekinn er af Hjálparsveitinni Landsbjörg með flutningi á þremur nýlegum björgunarbátu...
Fréttatilkynning frá Eimskipfélagi Íslands Hf
Stjórn Eimskipafélags Íslands hf.hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu félagsins á markað seinni hluta ársins 2012.
Síðustu ferðir jól og áramót
Kæru viðskiptavinir.Vinsamlegast kynnið ykkur síðustu ferðir fyrir jól og áramótsvo við getum komið sendingum ykkar til skila.Starfsfólk E...
Um helgina voru veitt verðlaun fyrir Eimskipsmótaröðina í golfi
Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness og Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru valin efnilegustu kylfingar landsins fyrir á...
Ljósmyndasamkeppni Eimskips 2011
Taktu þátt í ljósmyndakeppni Eimskips og freistaðu þess að fá myndina þína gefna út á næsta dagatali félagsins. Hver myndhöfundur getur se...
Tákn um ævarandi vinskap
Það var hjartnæm stund þegar Sigurður Guðmundsson á Goðafossi og Horst Koske loftskeytamaður á þýska kafbátnum U300 hittust
1914 dreift með Fréttatímanum
Í tilefni af 97 ára afmæli Eimskips þann 17. janúar næstkomandifylgir fréttabréfið 1914 með Fréttatímanum föstudaginn 14. janúar. Meðal ef...
AK Extreme og gámastökkskeppni Eimskips
Snjóbretta og tónlistarhátíðin AK Extreme AKX var haldin síðstliðna helgi á Akureyri. Hátíðin var í ár haldin í fjórða skipti og fullyrða ...
Laust starf ráðgjafi í flugþjónustu
Eimskip leitar öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf ráðgjafa í flugþjónustusem er hluti af þjónustu innflutningsdeildar Eimskips...
Laust starf ráðgjafa í viðskiptaþjónustu
Eimskip leitar að þjónustuliprumkraftmiklum og ábyrgum einstaklingi til framtíðarstarfa í viðskiptaþjónustu. Fyrir réttan aðila er í boði ...
Óskabörn Þjóðarinnar á Facebook
Á samskiptasíðunni Facebook hefur verið sett upp síða fyrir hjálmaverkefni Eimskips og Kiwanis. Á síðunni er meðal annars hægt að sjá mynd...
Vel heppnuð sjávarútvegssýning í Brussel
Dagana 3. til 5. maí 2011 fór fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel. Eimskip kynnti sína starfsemi í Brussel og var bás félagsins a...
Uppboð í Vöruhótelinu
Laugardaginn 12. mars klukkan 1100 verða boðnir upp lausafjármunir í húsnæði Vöruhótels Eimskips Sundabakka 2 í Reykjavík. Fulltrúi Sýslum...
Eimskip tekur þátt í Geðveikum Jólum
Eimskipafélagið er eitt af fimmtán fyrirtækjum sem leggja góðu málefni lið með þátttöku sinni í Geðveikum Jólum
International Boston Seafood Show
Dagana 20. til 22. mars næstkomandi fer fram hin árlega International Boston Seafood Showþar sem Eimskip kynnir þjónustu sína fyrir sýning...
Dagatal Emskips kemur út í 83 skiptið
Eimskip gaf fyrst út dagatal árið 1928 og var það prýtt teikningu eftir Tryggva Magnússon. Dagatal Eimskips hefur átt sér fastan sess á he...
Íslenska Sjávarútvegssýningin 2011
Sýningarbás Eimskips var tilnefndur til verðlauna fyrir Besta sýningarbásinn á Sjávarútvegssýningunni