Eimskip kynnir afkomu annars ársfjórðungs 2015
Rekstrartekjur voru 126,6 milljónir evra, jukust um 17,6 milljónir evra eða 16,2% frá Q2 2014. EBITDA nam 13,3 milljónum evra, jókst úr 11...
Dagatal Eimskips fyrir árið 2016 er komið út
Dagatalið fyrir árið 2016 er komið út. Eimskipafélag Íslands hefur gefið út dagatal frá árinu 1928oftast prýtt myndum úr íslenskri náttúru...
Nákvæm golfveðurspá í samvinnu við Belging
Eimskip hefur nú í samvinnu við Belging opnað heimasíðu fyrir kylfinga. Á vefnum geta kylfingar aflað sér upplýsinga um veðurspá fyrir hel...
Ársskýrsla Eimskipafélagsins er komin út
Ársskýrsla Eimskipafélagsins er komin út. Skýrslan er eingöngu gefin út á rafrænu formi
Eimskip fjárfestir í frystigeymslurekstri og flutningsmiðlunarfyrirtæki á Nýfundnalandi
Eimskip hefur gengið frá kaupum á rekstri frystigeymslu St. Anthony Cold Storage Ltd. sem staðsett er í St. Anthony á Nýfundnalandi.
Eimskip kynnir afkomu ársins 2014
Rekstrartekjur voru 451,6 milljónir evra, jukust um 17,7 milljónir evra eða 4,1% frá 2013. EBITDA nam 38,5 milljónum evra, hækkaði um 1,5 ...
Eimskip gerir breytingar á siglingakerfi félagsins
Eimskip hefur ákveðið að sameina grænu og rauðu leiðirnar í siglingakerfi félagsins frá og með miðjum febrúar.
Eimskipafélag Íslands hefur samið við verktaka vegna framkvæmda við 10000 tonna frystigeymslu í Hafnarfirði
Eimskip hefur samið við VHEKælismiðjuna Frost og Suðurverk um byggingu á 10.000 tonna frystigeymslu á athafnasvæði félagsins í Hafnarfirði...
Eimskip tekur yfir vöruhúsastarfsemi Damco í Árósum
Eimskipafélag Íslands styrkir stöðu sína í vöruhúsastarfsemi í Danmörku í kjölfar samstarfs við Damco en félagið tekur yfir 15.500 fermetr...
Birkiplöntur til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur
Undirbúningur hátíðardagskrár vegna 28. júní stendur nú yfir. Tilefnið er að 35 ár verða þá liðin frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjö...
Bilun í stýri M LAGARFOSS
Síðdegis í dag um kl. 16.00 varð bilun í stýrisvél MS LAGARFOSS þar sem skipið var statt um 70 sjómílur austur af suðurströnd Íslands á le...
Eimskip kynnir afkomu fyrsta ársfjórðungs 2015
Rekstrartekjur voru 112,7 milljónir evra, jukust um 8,5 milljónir evra eða 8,1% frá Q1 2014. EBITDA nam 5,8 milljónum evra samanborið við ...
Úthlutun úr Háskólasjóði Hf Eimskipafélags Íslands
Í tilefni af hálfrar aldar afmæli Háskólasjóðs Hf Eimskipafélags Íslands hafa sjóðurinn og Stofnun Árna Magnússonar gert með sér samstarfs...
Eimskip fjárfestir í uppbyggingu á Grundartanga
Eimskipafélagið hefur gengið frá kaupum á þremur lóðum á iðnaðar og hafnarsvæðinu við Grundartanga. Samtals eru lóðirnar 22.410 fermetrar....
Eimskip í viðræðum við eigendur Sæferða ehf um kaup á fyrirtækinu
Undanfarnar vikur hefur Eimskip átt í viðræðum við eigendur Sæferða ehf. um möguleg kaup á fyrirtækinu og hafa félögin undirritað viljayfi...
Eimskip kynnir afkomu þriðja ársfjórðungs 2015
Rekstrartekjur voru 129,7 milljónir evra, jukust um 10,1 milljón evra eða 8,5% frá Q3 2014. EBITDA nam 16,4 milljónum evra, jókst úr 12,6 ...
Eimskip og König Cie stofna félag um skiparekstur í Hamborg í Þýskalandi
Eimskip og König Cie. Holding GmbH Co. KG í Þýskalandi hafa stofnað félag um skiparekstur e. joint venture er nefnist Eimskip KCie GmbH Co...
Sjávarútvegssýningin í Brussel 21 apríl til 23 apríl
Dagana 21. til 23. apríl 2015 fór fram Evrópska sjávarútvegssýningin í Brussel en hún er stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum á hverj...
Ak Extreme fór vel fram stórkostleg tilþrif
Um 5000 manns fylgdust með Gámastökkskeppni Eimskips á AK Extreme um helgina. Áhorfendur nutu þess að horfa á keppendur leika stórkostlega...
Sjávarútvegssýningin í Boston 15 - 17 mars
Dagana 15. til 17. mars 2015 var sjávarútvegssýningin í Boston haldin. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í Norður Ameríku og komu um ...
Eimskip makes organizational changes
Eimskip makes organizational changes
Gylfi Sigfússon fundar með COSCO í Kína
Heimsráðstefna um flutninga var haldin í Kína á dögunum. Tækifæri og breytt landslag er framundan í flutningum þar sem aukinn þungi verður...
Íslandsbanki fjármagnar nýja frystigeymslu Eimskips
Íslandsbanki og Eimskip hafa undirritað lánssamning að fjárhæð 10 milljónir evra vegna uppbyggingar Eimskips á 10.000 tonna frystigeymslu ...
Eimskip styrkir stöðu sína í Hollandi með kaupum á Jac Meisner
Eimskip styrkir stöðu sína í Hollandi með kaupum á flutningsmiðlunarfyrirtækinu Jac. Meisner. Ársvelta nemur um 75 milljónum evra.