Hvernig gám?
Það er að mörgu að huga við val á gámum. Hér er farið yfir helstu stærðir, gerðir, hugtök og annað sem gott er að hafa í huga við heilgámaflutning.
Notaðir eru 20 og 40 feta gámar af ýmsum gerðum:
- Þurrgámar til flutnings á ýmiskonar þurrvörum (fatnaði, búslóðum, húsbúnaði, iðnaðarvörum o.s.frv.).
- Hitastýrðir gámar (kæli- og frystigámar) til flutnings m.a. á matvælum, fiskafurðum, ýmsu hráefni og annarri vöru sem er viðkvæm fyrir breytingum á hitastigi.
- Opnar einingar (fleti, gaflgámar, opnir gámar o.s.frv.) til flutnings á ýmiskonar grófvöru, tækjum, stórum einingum og yfirstærðum.
Ýmist fær sendandi gáma senda til sín og hleður þá sjálfur, aðilar á hans vegum hlaða eða sendandi sendir vöru til Eimskips sem sér þá um hleðslu gáms. Ábyrgð á gámahleðslu, talningu inn í gám og sjóbúningi er hjá þeim aðila er annast hleðsluna og er lýst í farmskrá með eftirfarandi hætti:
- FCL/FCL - sendandi hleður gám og móttakandi tæmir
- LCL/FCL - Eimskip hleður gám og móttakandi tæmir
- FCL/LCL - Sendandi hleður gáma og Eimskip tæmir.
- LCL/LCL - Eimskip hleður gám og tæmir.
Nánar um gáma
Innri stærðir
Hurðarop
Eigin þyngd
Rúmtak
Burðargeta
L: 5,895 mm
2,330 kg
33 m³
28,500 kg
W: 2,350 mm
W: 2,340 mm
H: 2,390 mm
H: 2,280 mm
Innri stærðir
Hurðarop
Eigin þyngd
Rúmtak
Burðargeta
L: 12,030 mm
3,800 kg
67 m³
26,800 kg
W: 2,350 mm
W: 2,340 mm
H: 2,390 mm
H: 2,280 mm
Innri stærðir
Hurðarop
Eigin þyngd
Rúmtak
Burðargeta
L: 12,030 mm
3,850 kg
76 m3
26,800 kg
W: 2,350 mm
W: 2,340 mm
H: 2,690 mm
H: 2,585 mm
Innri stærðir
Hurðarop
Eigin þyngd
Rúmtak
Burðargeta
L: 11,577 mm
4,600 kg
67 m3
29,000 kg
W: 2,280 mm
W: 2,290 mm
H: 2,525 mm
H: 2,492 mm
Innri stærðir
Hurðarop
Eigin þyngd
Rúmtak
Burðargeta
L: 11,770 mm
4,900 kg
40,100 kg
W: 2,360 mm
H: 1,900 mm
Innri stærðir
Hurðarop
Eigin þyngd
Rúmtak
Burðargeta
L.: 5,850 mm
2,460 kg
31 m3
17,800 kg
W: 2,290 mm
W: 2,290 mm
H: 2,280 mm
H: 2,240 mm
Innri stærðir
Hurðarop
Eigin þyngd
Rúmtak
Burðargeta
L: 5,895 mm
2,330 kg
33 m3
28,500 kg
W: 2,350 mm
W: 2,340 mm
H: 2,390 mm
H: 2,280 mm
Innri stærðir
Hurðarop
Eigin þyngd
Rúmtak
Burðargeta
L: 12,026 mm
2,300 kg
32 m3
26,500 kg
W: 2,350 mm
W: 2,336 mm
H: 2,390 mm
Top opening 11,879x2,184 mm
Innri stærðir
Hurðarop
Eigin þyngd
Rúmtak
Burðargeta
L: 5,890 mm
2,300 kg
32 m3
28,100 kg
W: 2,350 mm
W: Door 2,336 mm
H: 2,350 mm
Top opening 5,680x2,250 mm
Land |
Tonn |
ATH |
Frakkland |
22,5 |
|
Þýskaland |
22,5 |
|
Þýskaland - Bremerhaven |
25 |
Gegnumgangandi flutningur í 150 km radíus frá losunarhöfn |
Holland |
26 |
|
Bretland |
23 |
Gegn aukagjaldi er hægt að aka 25 tonna gámi |
Polland |
22,5 |
|
Belgía |
26 |
|
Danmörk |
25 |
Ef ekið frá Rotterdam þá er farið í gegnum Þýskaland og leyfileg þyngd er 22,5 tonn |
Finnland |
26 |
|
Grikkland |
22 |
|
Ísland |
25 |
|
Italía |
22 |
|
Kanada |
26 |
|
Noregur |
24 |
|
Portugal |
25 |
Flutt með skipi til PT og akstur þar |
Spánn - Bíll og skip |
25 |
Flutt með skipi til ES og akstur þar |
Spánn - Bíll |
22,5 |
|
Sviss |
22 |
|
Svíþjóð |
26 |
|
USA - Austuströnd |
19,8 |
Meðal þyngd en það þarf að skoða hvert fylki fyrir sig |
USA - Vesturströnd |
17 |
Meðal þyngd en það þarf að skoða hvert fylki fyrir sig |