Fara á efnissvæði

Afgreiðslutími um jól og áramót 2024

Afgreiðslur Eimskips eru opnar frá klukkan 8 til 12 á aðfangadag og gamlársdag. Lokað er á jóladag, annan í jólum og nýársdag. Kynntu þér síðustu ferðir til og frá Reykjavík hér.

Jól og áramót almennar sendingar til útkeyrslu

Síðasti dagur fyrir jólapakkatilboð um land allt er almennt föstudagurinn 20. desember. Kynntu þér nánar síðustu ferðir í akstri innanlands fyrir jól og áramót hér að neðan.

Pakkar verða að berast 1 klst fyrir áætlun.
Skoðið ferðaáætlun m.v. hvern áfangastað fyrir sendingar sem eiga að halda áfram út á land.