Breytingar fela það í sér að einfalda siglingakerfið enn frekar, fækka viðkomum í höfnum og stytta siglingaleiðir og þar með minnka kolefnislosun.
Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfinguna á Íslandi, afhendir hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi. Samstarf Kiwanis og Eimskips hefur staðið yfir frá árinu 2004 og hafa verið afhentir yfir 85.000 hjálmar á þessum 20 árum.
Hér er hægt að skoða ferðaáætlun til og frá Reykjavík og út frá Akureyri.