Gildir frá 1. desember 2024
Almenn Gjöld
Öll gjöld með vsk. | |
Afgreiðslugjald | 1.243 kr. |
Olíuálag | 25,45% |
Sérstök vörumeðferð | 20% álag |
Stykkjavörugjald | 390 kr. |
Allar gjaldskrár miðast við akstur til og frá Reykjavík, Akureyri og Austurlandi. Pakka- og vörusendingar taka mið af þyngd og rúmmáli sendinga. Í flutningum á landi er 1 m3 sama sem 350 kg.
Afgreiðslugjald leggst á allar sendingar ásamt olíugjaldi.
Álag vegna sérstakrar vörumeðhöndlunar gildir um allar gjaldskrár og bætist álagið ofan á flutningsgjald. Þetta álag bætist við kælivörur, frystivörur, brothættar vörur sem og hættulegan varning.
Stykkjavörugjald reiknast á hverja einingu umfram eina á hverju fylgibréfi.
Geymslugjöld
Kr. á dag | |
Vörusendingar 0-250 kg | 624 kr. |
Vörusendingar > 250 kg | 4,11 kr./kg |
Við geymum vörur í fjóra daga eftir komu án endurgjalds, og teljast helgar þar með. Eftir þann tíma reiknast geymslugjald fyrir hvern dag.
Fiskflutningar
Lágmarksgjald í fiskflutningum er 3.766 kr. með vsk.