Świnoujście mun tengjast beint við Reykjavík, Vestmannaeyjar og Tórshavn í Færeyjum, sem tryggir hraða og örugga tengingu á Gulu leið Eimskips. Þá mun Reyðarfjörður tengjast þessari nýju viðkomu í Póllandi með umlestun í Tórshavn.
Hér má skoða helstu atriði í afkomu fjórða ársfjórðungs
Vegna slæmrar veðurspár má búast við röskun í starfsemi Eimskips í dag föstudag þá sérstaklega í akstri, dreifingu, móttöku og afhendingu á vörum innanlands. Við bendum viðskiptavinum á þjónustuvefinn okkar hér á www.eimskip.is.