Fara á efnissvæði
Rekstrarhagnaður EBITDA ársins 2010 var 62 milljarðar ISKHagnaður eftir skatta var 2 milljarðar ISKHeildarvelta samstæðunnar á árinu 2010 var 59 milljarðar ISK EUR 365 m og rekstrarhagnaður EBITDA var um 62 milljarðar ISKEUR 386 m. Hagnaður eftir skatta var 2 milljarðar ISK EUR 122 m. Heildareignir félagsins í lok desember voru 44 milljarðar ISK EUR 285 m og er eiginfjárhlutfallið 57. Vaxtaberandi skuldir eru 11 milljarðar ISK EUR 72 m. Flutningamagn samstæðunnar í áætlanasiglingum dróst saman um 04 milli ára en flutningamagn í alþjóðlegri frystiflutningsmiðlun hjá Eimskip jókst um 14 á milli ára.4. ársfjórðungurRekstrarhagnaður EBITDA á fjórða ársfjórðungi var um 14 milljarðar ISK EUR 86 m sem er sama afkoma og árið 2009. Hagnaður eftir skatta var 457 milljónir ISK EUR 28 m samanborið við 372 milljónir EUR 23m árið 2009. Afkoma á fjórða ársfjórðungi er í takt við væntingar stjórnenda þrátt fyrir að flutningamagn í áætlanasiglingum hafi dregist saman um 23 frá fjórða ársfjórðungi ársins 2009.Gylfi Sigfússon forstjóriVið náðum markmiðum okkar í rekstri þetta fyrsta heila rekstrarár frá endurskipulagningu og það er jafnframt ánægjulegt að sjá að félagið er að skila hagnaði á öllum ársfjórðungum frá endurreisn. Það sem veldur helst áhyggjum er að flutningamagn í áætlana flutningum er ekki að vaxa á milli áranna 2009 og 2010 og ef eitthvað er þá er magnið að dragast saman nú á síðustu mánuðum ársins 2010 og í byrjun árs 2011. Það er hinsvegar ánægjulegt að sjá að flutningamagn í frystiflutningsmiðlun félagsins utan Íslands er að vaxa um 14 á á milli ára. Horfur fyrir árið 2011 gera ekki ráð fyrir mikilli magnaukningu í áætlanasiglingumenda ekki forsendur fyrir því hvorki á Íslandi né í Færeyjum. Ástandið í Færeyjum hefur valdið okkur áhyggjum en þó virðast hlutirnir vera að þróast í rétta átt.Helstu verkefni félagsins á árinu 2010 voru að sníða reksturinn að breyttum markaðsaðstæðumefla innviði félagsins og gera starfsemina skilvirkariskipuleggja endurnýjun fastafjámuna félagsins og framtíðarstefnu og að gera Eimskip að betri vinnustað. Til að mynda hefur félagið unnið að því að efla þjónustu við viðskiptavini félagsins með opnun á nýjum þjónustuvef sem ber nafnið ePort en vefurinn hefur lagst vel í viðskiptavini félagsins enda þróaður í nánu samstarfi við okkar helstu viðskiptavini.Vonandi getum við farið að sjá fram á betri tíma hvað varðar aukningu hagvaxtar og uppbyggingu atvinnulífs en óvissunni þarf að eyða og skapa heilsteypta framtíðarsýn. Tafir á því ferli skaða allt uppbyggingastarf. Starfsmenn Eimskips líta björtum augum til framtíðarinnar en árið 2011 verður ár uppbyggingar og endurreisnar í íslensku atvinnulífi og eftir það fara vonandi hjólin að snúast.Um EimskipEimskip er með starfsemi í 16 löndumrekur 19 skip og hefur á að skipa um 1.250 starfsmönnumen af þeim vinna um 730 á Íslandi. Um helmingur af tekjum félagsins kemur frá starfsemi utan Íslands.Stefna félagsins er að bjóða viðskiptavinum félagsins alhliða flutningaþjónustu á Norður Atlantshafssvæðinuásamt því að bjóða víðtæka og öfluga frystiflutningsmiðlun um heim allan.