Reykjafoss annað af tveimur skipum Eimskips sem mun hafa viðkomu í PortlandMainelagðist að bryggju þar í fyrsta skipti miðvikudaginn 13. mars. Í skipinu voru tómir gámar og annar búnaðurfrá Norfolksem þörf er á til þess að koma starfsemi á svæðinu í gang.Í lok febrúar tilkynnti Eimskip breytingar á siglingaáætlun með viðkomu í PortlandMaine í stað Norfolk í Virginia. Með þessari breytingu er verið að stytta siglingatíma og fjölga ferðum. Fyrsta viðkoma í Portland samkvæmt siglingaáætlun verður þann 26. mars.Fjallað var um þetta í Bangor Daily News en tekið var viðtal við Gylfa Má Geirssonnýráðinn stöðvastjóra í PortlandMaine. Fréttina má sjá hérhttpbangordailynews.comslideshoweimskipsfirstcontainershipdocksinportland