Eimskipafélag Íslands fagnaði 98 ára afmæli sínu þriðjudaginn 17. janúar. Að venju heiðraðifélagið þá starfsmennsínasemnáðhafa 25 árastarfsaldri með gullmerki Eimskips.Að þessu sinni hlutu átta starfsmenngullmerkiðen frá því að það var afhent fyrst árið 1964 hafa tæplega 400 starfsmennhlotið það.Gullmerkjahafar 2012Benedikt Sveinn Kristjánsson háseti á ms Selfossi.Eggert Ólafsson bílstjóri í akstursdeild.Garðar Ellertsson bátsmaður á ms SelfossiGunnar Ólafur Bjarnason ráðgjafi í viðskiptaþjónustu.Jón Pétursson flokkstjóri í Sundafrosti.Kjartan Guðni Hjaltason flokkstjóri í skipaafgreiðslu.Sigurjón Jónsson starfsmaður á Vöruhótelinu.Stefán Alexandersson verkstjóri í Vélsmiðju EimskipsMynd frá vinstriGylfi Sigfússon forstjóri EimskipsStefán AlexanderssonKjartan Guðni HjaltasonEggert ÓlafssonGunnar Ólafur BjarnasonJón Pétursson og Bragi Ragnarsson stjórnarformaður.