- Rekstrartekjur voru 126,6 milljónir evra, jukust um 17,6 milljónir evra eða 16,2% frá Q2 2014
- EBITDA nam 13,3 milljónum evra, jókst úr 11,0 milljónum evra eða um 20,4% frá Q2 2014
- Hagnaður nam 5,5 milljónum evra, jókst úr 4,6 milljónum evra eða um 20,1% frá Q2 2014
- Flutningsmagn í áætlunarsiglingum á Norður-Atlantshafi jókst um 6,9% frá Q2 2014
- Flutningsmagn í frystiflutningsmiðlun jókst um 20,5% frá Q2 2014
- Eiginfjárhlutfall var 61,3% og nettóskuldir námu 40,0 milljónum evra í lok júní
- Áætluð EBITDA ársins 2015 hefur verið endurskoðuð og er nú á bilinu 41 til 45 milljónir evra
Smellið hér til að sjá nánar