Fara á efnissvæði
  • Rekstrartekjur námu 113,3 milljónum evra, jukust um 0,6 milljónir evra frá Q1 2015
  • EBITDA nam 9,6 milljónum evra samanborið við 5,8 milljónir evra og jókst um 66,5%
  • Hagnaður nam 1,8 milljónum evra samanborið við 1,5 milljónir evra og jókst um 21,1%
  • Flutningsmagn í áætlunarsiglingum á Norður-Atlantshafi jókst um 8,1% frá Q1 2015
  • Flutningsmagn í flutningsmiðlun jókst um 5,9% frá Q1 2015
  • Eiginfjárhlutfall var 59,9% og nettóskuldir námu 33,4 milljónum evra í lok mars
  • Afkomuspá ársins 2016 hefur verið hækkuð í 49 til 53 milljónir evra

Sjá nánar hér