Fara á efnissvæði
Alcoa Fjarðaál hefur endurnýjað samninga við Eimskipafélagið að undangengnu alþjóðlegu útboðium hafnarvinnu fyrir álverið við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði til næstu fimm ára. Eimskip hefur annast þessa þjónustu fyrir Alcoa Fjarðaál allt frá gangsetningu álversins árið 2007.Eimskip hefur lagt í rúmlega tveggja milljarða króna fjárfestingu á Austurlandi í tengslum við þjónustuna fyrir Alcoa Fjarðaál og vegna annarrar starfsemi félagsins á svæðinu. Hjá Eimskip á Austurlandi starfa nú um 100 manns við frágang á vörum Fjarðaáls til útflutningshafnarvinnugáma og innanlandsflutninga.Janne Sigurðssonforstjóri Alcoa Fjarðaálsog Gylfi Sigfússonforstjóri Eimskipafélagsinsundirrituðu nýja samninga í mötuneyti álversins í dagfimmtudag. Við það tækifæri lýstu þau almennri ánægju með áframhald samstarfsinsenda verið afar farsælt allt frá því er Fjarðaál hóf starfsemi hér á landi. Gylfi sagði engan vafa leika á því hve miklu máli Fjarðaál hefur skipt fyrir íslenskt samfélag og hjálpað til við að styrkja innviði þessekki síst á Austurlandi.Með tilkomu Mjóeyrarhafnar hafa flutningar til og frá Austurlandi aukist verulegaen árlega fara um 15 milljón tonna af vörum um höfnina.Janne Sigurðssonforstjóri Alcoa Fjarðaálsog Gylfi Sigfússonforstjóri Eimskipsvið undirritun í dag á nýjum samstarfssamningi til næstu 5 ára á skrifstofu Fjarðaáls á Hrauni við Reyðarfjörð.