
Eimskip gerist bakhjarl KSÍ
Eimskip tilkynnir með stolti að fyrirtækið hefur gerst nýr bakhjarl Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) og íslensku fótboltalandsliðanna. Sa...

Afkoma fjórða ársfjórðungs og ársuppgjör 2024
Góð niðurstaða fyrir fjórða ársfjórðung þvert yfir samstæðuna og áframhaldandi aukin umsvif eftir erfiða byrjun á árinu.

Eimskip 111 ára
17. janúar síðastliðinn fagnaði Eimskip 111 ára afmæli sínu, en félagið var stofnað árið 1914.

Fyrsta úthlutun úr Listasjóði Eimskips
Eimskip úthlutaði í gær úr Listasjóði félagsins í fyrsta sinn.

Eimskip hefur áætlunarsiglingar til Póllands
Frá og með 5. febrúar 2025 mun Eimskip hefja beinar áætlunarsiglingar til Świnoujście í Póllandi aðra hvora viku.

Dagatal Eimskips 2025 komið út
Dagatal Eimskips fyrir árið 2025 er komið út og skartar nú glæsilegri nýjung.

Breytingar á framkvæmdastjórn Eimskips
Edda Rut Björnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Innanlandssviðs hjá Eimskip. Innanlandssviði tilheyra innanlandsflutningar, vörud...

Jakinn 40 ára gamall og kveður
Kraninn Jakinn sem stendur við Sundahöfn á 40 ára afmæli þessa dagana. Þessi fyrsti gámakrani Eimskips var tekinn í notkun þann 10. nóvemb...

Umhverfisuppgjör þriðja ársfjórðungs 2024
Í umhverfisuppgjöri Eimskips fyrir þriðja ársfjórðung má sjá að heildarlosun er óbreytt miðað við þriðja ársfjórðung 2023. Ástæða þess li...

Háskólasjóður Eimskipafélagsins 60 ára
Í dag, 11. nóvember, eru 60 ár liðin frá því að Háskólasjóður hf. Eimskipafélags Íslands var stofnaður. Sjóðurinn var stofnaður til minnin...

Afkoma þriðja ársfjórðungs 2024
Helstu atriði í afkomu þriðja ársfjórðungs
Eimskip hlýtur vottanir sem framúrskarandi og fyrirmyndar fyrirtæki
Eimskip hlaut á dögunum viðurkenningu frá Creditinfo fyrir að vera í hópi þeirra 2% íslensku fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Credi...

Kröfur um aukna upplýsingagjöf í sjóflutningum (ICS2)
Eimskip hefur nú hafið söfnun á upplýsingum sem krafist er í komandi breytingu á tollreglum Evrópusambandsins (ESB). Breytingarnar eru þek...

Eimskip hlýtur AEO vottun
Eimskip hefur nýverið hlotið vottunina viðurkenndur AEO rekstraraðili (Authorised Economic Operator) sem er mikilvæg alþjóðleg viðurkennin...

Eimskip hlýtur viðurkenningu á íslensku sjávarútvegssýningunni
Eimskip hlaut í gær sérstaka viðurkenningu fyrir að hafa tekið þátt í íslensku sjávarútvegssýningunni allt frá upphafi, eða síðan 1984.

Eimskip nýr aðalstyrktaraðili handknattleiksdeildar ÍBV
Eimskip og handknattleiksdeild ÍBV hafa undirritað samstarfssamning um að Eimskip verði aðalstyrktaraðili ÍBV næstu tvö keppnistímabil.

Afkoma annars ársfjórðungs 2024
Helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs

Rósa Guðmundsdóttir ráðin fjármálastjóri Eimskips
Rósa Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fjármálasviðs Eimskips en hún hefur störf í byrjun september. Rósa hefur víðtæka ...

Kröfur um aukna upplýsingagjöf í sjóflutningum
Evrópusambandið (ESB) hefur innleitt breytingar á reglugerðum sínum um tollafgreiðslu sem varða sjóflutninga. Breytingarnar innleiða nýtt ...

Bára tekur til starfa í Sundahöfn
Á dögunum kom til landsins nýr rafdrifinn gámakrani Eimskips sem hefur fengið nafnið Bára. Kraninn er færanlegur, með 54 metra bómu og er ...

Starfsfólk frá 11 löndum lýkur leiðtogaþjálfun Eimskips
Eimskip útskrifaði nýlega hóp starfsfólks úr alþjóðlegri leiðtogaþjálfun fyrirtækisins, en hópurinn er sá fjórði sem lýkur við þjálfunina....

FRAMTÍÐARSKIPULAG HAFNARÞJÓNUSTU VIÐ SUNDAHÖFN
Það að veita óháðum rekstraraðila einokunarstöðu við Sundahöfn myndi lækka þjónustustig og sveigjanleika í þjónustu við íslensk fyrirtæki ...

Samfélagsstyrkir Eimskips árið 2023
Eimskip styrkir á hverju ári fjölmörg verkefni í íslensku samfélagi, eins og fram kemur í nýlegri sjálfbærniskýrslu félagsins. Sérstök áhe...

Hjólaðu að höfninni á sjómannadaginn
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur 2. júní víðsvegar um land. Eimskip óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til ham...