Tilkynning frá Eimskip
Eimskipafélagi Íslands hf. hefur borist stefna frá Alcoa Fjarðaáli sf. á hendur Samskipum hf., Samskipum Holding B.V., Eimskip Ísland ehf....
Eimskip: Afkoma annars ársfjórðungs 2024
Helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs
Eimskip birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2024
Kynningarfundur 21. ágúst 2024
Rósa Guðmundsdóttir ráðin fjármálastjóri Eimskips
Rósa Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fjármálasviðs Eimskips en hún hefur störf í byrjun september.
Breyting á framkvæmdastjórn Eimskips
María Björk Einarsdóttir, fjármálastjóri Eimskips hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu. María mun sinna sínum störfum til...
Breyting í stjórn Eimskips
Eimskipafélagi Íslands hf. barst í dag tilkynning frá Jóhönnu á Bergi um afsögn hennar sem varamanns í stjórn félagsins þar sem hún muni t...
Eimskip: Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2024
Helstu atriði í afkomu fyrsta ársfjórðungs
Eimskip birtir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2024
Kynningarfundur 8. maí 2024
Eimskip: Breytt fjárhagsdagatal
Fjárhagsdagatali Eimskips sem birt var 22. desember sl. hefur verið breytt og er nýtt dagatal hér að neðan:
Tilkynning frá Eimskip
Í dag barst félaginu stefna frá Samskip þar sem stjórnarformanni f.h. félagsins og forstjóra þess er stefnt til viðurkenningar á bótaskyld...
Eimskip: Upplýsingar varðandi afkomu fyrsta ársfjórðungs 2024
Samkvæmt stjórnendauppgjöri fyrir janúar og febrúar, og rekstrarspá fyrir mars, sem nú liggur fyrir er áætlað að EBITDA Eimskips á fyrsta ...
Eimskip: Flöggun frá Birtu
Sjá meðfylgjandi flöggunartilkynningu.
Eimskip: Flöggun frá Stefni
Sjá meðfylgjandi flöggunartilkynningu.
Eimskip: Heildarfjöldi hluta og atkvæða
Vísað er til hlutafjárlækkunar félagsins sem var framkvæmd með lækkun eigin hluta í dag 27. mars 2024.
Eimskip: Lækkun hlutafjár
Vísað er til fréttatilkynningar frá 7. mars sl. um niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. hvar samþykkt var tillaga stjórnar fé...
Niðurstöður aðalfundar Eimskips 2024
Meðfylgjandi eru niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. sem haldinn var í dag, fimmtudaginn 7. mars 2024, ásamt uppfærðum samþ...
Eimskip: Ársskýrsla 2023
Eimskipafélag Íslands hf. hefur gefið út ársskýrslu og sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2023.
Eimskip: Frambjóðendur til stjórnar og endanleg dagskrá aðalfundar 2024
Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem kosnir verða á aðalfundinum 7. mars 2024. Framboðsfrestur er útru...
Eimskip: Dagskrá og tillögur aðalfundar 2024
Meðfylgjandi er endanleg dagskrá og tillögur stjórnar til aðalfundar 2024, ásamt skýrslu Tilnefningarnefndar félagsins.
Eimskip: Aðalfundur 7. mars 2024
Stjórn Eimskipafélags Íslands hf. boðar til aðalfundar sem haldinn verður fimmtudaginn 7. mars 2024 kl. 15:00 í höfuðstöðvum félagsins að ...
Eimskip: Afkoma fjórða ársfjórðungs og ársuppgjör 2023
Helstu atriði í afkomu fjórða ársfjórðungs
Eimskip birtir ársreikning 2023 og uppgjör fjórða ársfjórðungs
Kynningarfundur 14. febrúar 2024
Eimskip: Tilnefningarnefnd óskar eftir framboðum til stjórnar
Tilnefningarnefnd er undirnefnd stjórnar og hefur það hlutverk að aðstoða og upplýsa stjórn vegna ferils við framboð til stjórnar og varas...
Jónína nýr framkvæmdastjóri Innanlandssviðs Eimskips
Jónína Guðný Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Innanlandssviðs hjá Eimskip. Innanlandssviði tilheyra innanlandsflutningar og...