Veður fer nú versnandi víðast hvar á landinu og af þeim sökum má búast við töfum á öllum akstri innanlands á morgun föstudag (31.1.2024) og fram á laugardag (1.2.2024). Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula og gula viðvörun á öllu landinu. Vegir geta lokast með stuttum fyrirvara.
Við fylgjumst vel með þróun mála og brottfarir verða um leið og veður og aðstæður leyfa. Athugið að áætlun í dag (30.1.2024) er enn sem komið er óbreytt.
Allar almennar upplýsingar varðandi almennar lokanir vegum má finna á www.vegagerdin.iswww.vegagerdin.is