Því miður er útlitið ekki gott fyrir áætlunarferðir til Austur- og Suðausturlands í dag.
Við fylgjumst vel með stöðunni og verða brottfarir um leið og veður og aðstæður leyfa.
Allar frekari upplýsingar um brottfarir má finna á vefsíðu okkar www.eimskip.is og upplýsingar varðandi almennar lokanir á www.vegagerdin.is