Breytingar fela það í sér að einfalda siglingakerfið enn frekar, fækka viðkomum í höfnum og stytta siglingaleiðir og þar með minnka kolefnislosun.
Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfinguna á Íslandi, afhendir hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi. Samstarf Kiwanis og Eimskips hefur staðið yfir frá árinu 2004 og hafa verið afhentir yfir 85.000 hjálmar á þessum 20 árum.
Áætlunarferðir til og frá Höfn og Austfjörðum falla niður dag vegna veðurs.
Við fylgjumst vel með þróun mála og næstu brottfarir verða um leið og veður og aðstæður leyfa.