September
Rauðasandur
Hinn afskekkti Rauðasandur kann við fyrstu sýn að bera yfirbragð yfirgefinnar suðrænnar baðstrandar, en þar leynist þó líf. Sjávarlónið fyllist og grynnkar á víxl og hafið brýtur niður hörpuskeljarnar sem gefa sandinum sinn rauðgullna lit.
Ljósmynd og myndband: Rán Bjargardóttir
Lestur: Nína Dögg Filippusdóttir