Október
Hvítárvallavegur
Flatlendið í kringum ána Hvítá í Borgarfirði heitir því lýsandi nafni Hvítárvellir og samnefnt stórbýli hefur lengi staðið við ósa Hvítár. Um svæðið hafa ferðast víkingar, kaupmenn og jafnvel barónar, frá alda öðli.
Ljósmynd og myndband: Rán Bjargardóttir
Lestur: Nína Dögg Filippusdóttir
