Fara á efnissvæði

Nóvember

Bogabrúin yfir Hvítá

Gamla bogabrúin milli Ferjukots og Hvítárvalla í Borgarfirði er greypt í vitund margra sem þar hafa ekið yfir. Hvítá er tíunda lengsta á landsins, 117 km, og hefur verið brúuð á ýmsum stöðum fyrir fólk og farartæki.

Ljósmynd og myndband: Rán Bjargardóttir
Lestur: Nína Dögg Filippusdóttir

Iceland map marker showing location of pictured landscape