Mars
Gunnuhver
Í seinni tíð hefur aðgengi verið auðveldað að Gunnuhver, austan Reykjanesvita, en háhitasvæðið er kröftugt og hefur átt til að slíta af sér stígana. Nema þar sé að verki sjálf Gunna, Guðrún Önundardóttir, sem þar gengur aftur samkvæmt þjóðsögunum.
Ljósmynd og myndband: Rán Bjargardóttir
Lestur: Nína Dögg Filippusdóttir