Maí
Rauðufossar
Rauðufossar eru hreint ekki í alfaraleið en þó er hægt að aka langleiðina þangað eftir Dómadalsvegi og halda síðan áfram fótgangandi. Vatnið í fossinum sprettur úr hinu magnaða Rauðauga, sem er einnig nefnt Glóðaraugað eða Augað.
Ljósmynd og myndband: Rán Bjargardóttir
Lestur: Nína Dögg Filippusdóttir
