Júní
Heimaey
Brimið brýtur á klettóttri ströndinni vestan megin á Heimaey. Þar er að finna margvísleg örnefni á borð við Hundraðmannahelli og Kaplagjótu, sem bera í sér lífseigar sögur. Ofan Herjólfsdals vakir gamli Blátindur og fylgist með.
Ljósmynd og myndband: Rán Bjargardóttir
Lestur: Nína Dögg Filippusdóttir