Júlí
Barðaströnd
Á Barðaströnd á sunnanverðum Vestfjörðum tekur Hagavaðall við nokkrum ám, þeirra á meðal Arnarbýlu og Hagaá. Milli þeirra stendur bærinn Grjóthólar. Íbúar svæðisins hafa í aldanna rás lært að sæta sjávarföllum til að ferðast um þjóðleiðir.
Ljósmynd og myndband: Rán Bjargardóttir
Lestur: Nína Dögg Filippusdóttir