Fara á efnissvæði

Janúar

Eyjafjallasandur

Jökulhlaup eiga sinn þátt í að mynda sandana við suðurströndina með framburði sínum. Talið er að suðurströnd Íslands hafi færst fjóra kílómetra til suðurs í Kötluhlaupinu 1918. Á móti koma kraftar hafsins sem naga í sífellu rönd af strönd.

Ljósmynd og myndband: Rán Bjargardóttir
Lestur: Nína Dögg Filippusdóttir

Iceland map marker showing location of pictured landscape