Fara á efnissvæði

Febrúar

Svínafellsjökull

Hreyfingar skriðjökla hafa mikil áhrif á umhverfið, þeir móta landið á leið sinni og þegar þeir hopa myndast gjarnan lón í lægðinni. Svínafellsjökull skríður til suðvesturs úr Öræfajökli, síbreytilegur og vígalegur í viðmóti.

Ljósmynd og myndband: Rán Bjargardóttir
Lestur: Nína Dögg Filippusdóttir

Iceland map marker showing location of pictured landscape