Desember
Örlygshöfn
Við sunnanverðan Patreksfjörð, gegnt kaupstaðnum Patreksfirði, er Örlygshöfn. Yfir háveturinn sést ekki til sólar á bæjum og færð er misjöfn, en farfuglar koma með sólina á vorin og víðkunna veðursæld að auki.
Ljósmynd og myndband: Rán Bjargardóttir
Lestur: Nína Dögg Filippusdóttir
