Apríl
Iðubrú
Brúin yfir Hvítá í Árnessýslu, sem tengir saman þéttbýlið Laugarás og bæinn Iðu, er jafnan kölluð Iðubrú. Á öldum áður gengu ferjur yfir ána á þessum slóðum en síðan 1957 hefur þessi 109 metra hengibrú greitt götu fólks yfir vatnsfallið.
Ljósmynd og myndband: Rán Bjargardóttir
Lestur: Nína Dögg Filippusdóttir