Ágúst
Sogin
Sunnan við Trölladyngju og Grænudyngju á Reykjanesskaga er háhitasvæðið Sogin, sem kemur mörgum á óvart með litadýrð sinni og er stundum nefnt Litlu-Landmannalaugar. Í leirgiljunum eimir eftir af jarðhita frá fyrri tíð.
Ljósmynd og myndband: Rán Bjargardóttir
Lestur: Nína Dögg Filippusdóttir
