Świnoujście mun tengjast beint við Reykjavík, Vestmannaeyjar og Tórshavn í Færeyjum, sem tryggir hraða og örugga tengingu á Gulu leið Eimskips. Þá mun Reyðarfjörður tengjast þessari nýju viðkomu í Póllandi með umlestun í Tórshavn.
Hér má skoða helstu atriði í afkomu fjórða ársfjórðungs
Eitt af forgangsmálum Eimskips er að vera öruggur og heilsusamlegur vinnustaður. Það er unnið markvisst að því að efla öryggi á starfstöðvum félagsins. Við hvetjum þig til að láta okkur vita ef þú ert með ábendingu að bættu öryggi á starfstöðvum okkar eða tillögu að úrbótum.