17.04.2014
Afmælistónleikar Eimskip
Afmælistónleikar Eimskip verða í dagskrá Stöðvar 2 á Páskadag strax á eftir fréttum kl. 18.50 í opinni dagskrá.
06.04.2014
Eimskips gámastökkið fór fram í Gilinu á Akureyri
AK Extreme-hátíðinni lauk í gærkvöldi á Akureyri en þá fór fram aðalviðburður hátíðarinnar, Eimskip Gámastökkið. Háum gámaturni var komið fyrir í Gilinu og renndu keppendur sér niður stökkpallinn og sýndu listir sínar í margra metra hæð
.
View RSS feed
banner
banner
banner
banner
banner
banner
banner
Selfoss
Fer frá Reykjavík 16/04 til Vestmannaeyja 17/04, Þórshafnar 18/04, Immingham 20/04, Hamborgar 22/04, Rotterdam 23/04,Immingham 24/04 og Reykjavíkur 28/04.Find