23.11.2016
Eimskip og Háskólinn í Reykjavík hafa skrifað undir samstarfssamning
Eimskip og Háskólinn í Reykjavík hafa skrifað undir samstarfssamning til þriggja ára. Háskólinn í Reykjavík mun auglýsa eftir verkefnum fyrir nemendur og kennara er snúa að þróun og rannsóknum á sviði flutninga með áherslu á þarfir Eimskips.
17.11.2016
Úrdráttur úr afkomutilkynningu frá Eimskip vegna þriðja ársfjórðungs 2016
Rekstrarhagnaður Eimskips fyrir afskriftir (EBITDA) á fyrstu níu mánuðum ársins er 5,3 milljarðar króna. Sterkur rekstur og góð magnaukning í flutningum einkenna árið en magn jókst um 8% í áætlunarsiglingum félagsins.
.
View RSS feed
banner
banner
banner
banner
banner
banner
banner
Bakkafoss
Fer frá Tórshavn 02/12 til Immingham 04/12, Vlissingen 05/12, Rotterdam 07/12, Immingham 08/12 og Reykjavíkur 12/12.Find