Útflutningur

Útflutningsdeild Eimskips veitir heildar þjónustu og ráðgjöf í útflutningi hvort sem um er að ræða þurrvöru, ferskar eða frosnar afurðir, heilgáma eða smærri sendingar.

Starfsfólk Eimskips getur aðstoðað við allt sem viðkemur flutningnum t.d. akstur á Íslandi, geymsluþjónustu, hleðslu flutningseininga, útflutningsskjalagerð, sjóflutning, geymslu og dreifingu erlendis og aðra tengda þjónustu.

Hafðu samband við okkur í síma 525-7240 eða í gegnum tölvupóst fyrir nánari upplýsingar.


 • Lokatímar í útflutningi Lokatímar í útflutningi
  Smellið hér til að skoða lokatíma afhendingar á vöru í útflutningi.
 • Tilboðsbeiðni Tilboðsbeiðni
  Smelltu hér til að senda beiðni um tilboð og sölumenn okkar munu hafa samband.
 • Útflutningsbókun Útflutningsbókun
  Smelltu hér til að senda Eimskip bókun vöru í útflutning
 • Flutningsfyrirmæli Flutningsfyrirmæli
  Smelltu hér til að senda inn flutningsfyrirmæli fyrir þína vöru.
 • ePort ePort
  Smelltu hér til að opna ePort, þjónustvef Eimskips.
 • Tengiliðir Tengiliðir
  Smelltu hér til að skoða tengiliði þína í útflutningsdeild Eimskips.Find