Búslóðaflutningar frá Íslandi

Eimskip leggur áherslu á að veita góða alhliða þjónustu í búslóðaflutningum sem og öðrum flutningum. Það er að mörgu að hyggja þegar flytja á búslóð á milli landa og því mikilvægt að eigandi búslóðar kynni sér vel upplýsingar um flutningaferlið ásamt reglum um búsetu viðkomandi lands.

Athygli er vakin á því að starfsmenn Eimskips eru ekki sérfræðingar í þeim reglum sem hvert land fyrir sig setur um búsetu eða búferlaflutninga.

Það er allra hagur að búslóðaflutningar séu vel skipulagðir áður en til flutnings kemur. Við biðjum því viðskiptavini okkar að kynna sér vel upplýsingarnar á síðunni og lesa yfir öll skrefin í flutningsferlinu áður en það hefst.  

Algengustu spurningar og svör í búslóðaflutningunum má sjá með því að smella hér


BÚSLÓÐAFLUTNINGAR VIDEO​​


 • Lokatímar í útflutningi Lokatímar í útflutningi
  Smellið hér til að skoða lokatíma afhendingar á vöru í útflutningi.
 • Tilboðsbeiðni Tilboðsbeiðni
  Smelltu hér til að senda beiðni um tilboð og sölumenn okkar munu hafa samband.
 • Útflutningsbókun Útflutningsbókun
  Smelltu hér til að senda Eimskip bókun vöru í útflutning
 • Flutningsfyrirmæli Flutningsfyrirmæli
  Smelltu hér til að senda inn flutningsfyrirmæli fyrir þína vöru.
 • ePort ePort
  Smelltu hér til að opna ePort, þjónustvef Eimskips.
 • Tengiliðir Tengiliðir
  Smelltu hér til að skoða tengiliði þína í útflutningsdeild Eimskips.Find