Styrktarverkefni

 

Eimskipafélag Íslands styrkir margvísleg málefni ár hvert. Vegna fjölda erinda er því miður ekki hægt að verða við óskum allra. Öll erindi eru tekin fyrir einu sinni í mánuði af sérstakri nefnd og þeim öllum svarað. Þú getur sent inn erindi á netfangið styrkir@eimskip.is

 

Eimskip leggur metnað sinn í að styrkja menntun, góðgerðamál og íþróttir. Sérstaklega er hugað að þeim er snúa að barna- og unglingastarfi. Árlega leggur Eimskip ýmsum góðgerðarmálefnum lið en þau helstu eru:

 


Rauði Kross Íslands​

Skógræktarfélag Íslands

Kiwanis á Íslandi

 • Fréttir Fréttir
  Yfirlit helstu frétta Eimskips.
 • Myndabanki Myndabanki
  Smellið hér til að sjá myndir úr rekstri félagsins.
 • Laus störf Laus störf
  Smellið hér til að sjá störf í boði hjá Eimskip.
 • Styrktarverkefni Styrktarverkefni
  Eimskip styrkir margvísleg málefni, smellið hér til að skoða þau nánar.
 • Saga Eimskips Saga Eimskips
  Yfirlit sögu Eimskipafélags Íslands frá árinu 1914 til dagsins í dag.Find