Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme 6.– 9. apríl 2017 á Akureyri.

Ein af geggjuðustu snjóbretta- og tónlistarhátíðum heims. Þrír dagar af tónlist og snjóbrettageðveiki. Eitt verð fyrir alla helgina. Þú kaupir þriggja daga passa fyrir aðeins 5.900 krónur og hefur aðgang að öllum viðburðum ásamt Sjallanum í þrjá daga.  


Hápunktur AK Extreme er Eimskips Big Jump gámastökkið laugardagskvöldið 8. apríl. Fimm hæðir af Eimskipsgámum eru undirstaðan fyrir geggjaðan stökkpall sem reistur er í miðbæ Akureyrar. Þessi pallur á sér ekki hliðstæðu í heiminum. Til þess að hita þig upp fyrir ógleymanlega upplifun getur þú kynnt þér málið á http://www.akx.is/. Sjáumst á AKE 2017


Meðal tónlistaratriða eru: ARON CAN HILDUR GKR ALVIA ISLANDIA


​​
Find