Um Eimskip

Eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki á Norður-Atlantshafi með tengingar við alþjóðlega markaði og sérhæfingu í flutningsmiðlun um allan heim, með þá framtíðarsýn að vera framúrskarandi í flutningalausnum og þjónustu.

Eimskip var stofnað árið 1914 og er með hlutabréf sín skráð á Nasdaq Iceland. Félagið rekur 61 starfsstöð í 20 löndum, er með 21 skip í rekstri og hefur á að skipa um 1.700 starfsmönnum. Um það bil helmingur tekna Eimskips kemur frá starfsemi utan Íslands.a

 


 • Fréttir Fréttir
  Yfirlit helstu frétta Eimskips.
 • Myndabanki Myndabanki
  Smellið hér til að sjá myndir úr rekstri félagsins.
 • Laus störf Laus störf
  Smellið hér til að sjá störf í boði hjá Eimskip.
 • Styrktarverkefni Styrktarverkefni
  Eimskip styrkir margvísleg málefni, smellið hér til að skoða þau nánar.
 • Saga Eimskips Saga Eimskips
  Yfirlit sögu Eimskipafélags Íslands frá árinu 1914 til dagsins í dag.Find