Starfsemi erlendis

Eimskip býður upp á heildarlausnir í flutningum sem byggjast á áreiðanlegu og skilvirku flutningskerfi í Norður Atlantshafi og flutningsmiðlun um allan heim. Eimskip er með 58 starfsstöð í 19 löndum, 69 samstarfsaðila í 48 löndum.

Flutningsnet okkar samanstendur af vörumeðhöndlun, stjórnun og upplýsingaflæði, sem gerir viðskiptavinum okkar kleift að einbeita sér að sinni starfsemi á meðan Eimskip finnur bestu leiðina á markaði - hvort sem það er á landi, lofti, sjó, í vöruhýsingu, dreifingu eða öðrum flutningstengdum lausnum.

Hafðu samband við næstu skrifstofu okkar og fáðu frekari upplýsingar.Navigation on this pageFind