Sala flutningaþjónustu

Eimskip býður alhliða flutningaþjónustu fyrir inn- og útflytjendur þar sem þarfir viðskiptavina eru í fyrirrúmi.

Metnaður er lagður í að veita ávallt framúrskarandi þjónustu með fjölbreyttum þjónustuleiðum og lausnum sem henta hverju sinni.

Boðið er upp á sérlausnir fyrir smærri sendingar í sjó og veita starfsmenn ráðgjöf um hagstæðustu flutningsleiðir hverju sinni hvort sem það er á sjó eða á landi.

Hafðu samband við okkur í síma 525-7000 eða á netfangið
sales@eimskip.is og leyfðu okkur að fara yfir málin með þér.
Navigation on this pageFind