25.08.2016
EBITDA HÆKKAÐI UM 21,6% Á ÖÐRUM ÁRSFJÓRÐUNGI 2016
EBITDA nam 16,2 milljónum evra samanborið við 13,3 milljónir evra og jókst um 21,6%
13.07.2016
Í tengslum við EM í fótbolta fór fram leikur á Instagram og Twitter
Ólafur Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips afhenti Láru Sigurðardóttur, fræðslustjóra Krabbameinsfélagsins 500.000 kr. styrk með von um að hann nýtist vel í þágu málefnisins.
.
View RSS feed
banner
banner

Vöruhúsaþjónusta Eimskips býður viðskiptavinum upp á að úthýsa lagerstarfsemi sinni að hluta til eða að fullu. 

Starfsmenn Vöruhúsaþjónustunnar búa yfir áralangri reynslu á vöruhýsingu en allt frá árinu 1996 hefur Eimskip boðið upp á þessa þjónustu. Með byggingu Vöruhótelsins í Sundahöfn árið 2003 var tekið stórt skref til að styrkja vöruhúsaþjónustu félagsins. Vöruhúsaþjónustan þjónar fjölbreytilegum hópi viðskiptavina stórum sem smáum og hýsir vöru af öllum stærðum og gerðum. Boðið er upp á geymslu á vörum í þurrvöruhúsum, kæli- og frystigeymslum, vöktuðum útisvæðum og löndunarþjónustu.
Find