02.02.2016
Boðuðum verkföllum frestað
Í nótt náðust samningar á milli Félags skipstjórnarmanna og Félags vélstjóra og málmtæknimanna við Eimskipafélagið. Verkfalli Félags skipstjórnarmanna og Félags vélstjóra og málmtæknimanna hefur þar með verið frestað til 15. febrúar
22.01.2016
Lífið um borð
Ljósmyndarinn Justin Levesque sigldi með Eimskip frá Portland til Íslands og tók myndir og myndbönd af lífinu um borð. Hann hafði mikinn áhuga á að gera lífinu um borð skil og var hann mjög ánægður með viðtökur áhafnarinnar
.
View RSS feed
banner
banner

Vöruhúsaþjónusta Eimskips býður viðskiptavinum upp á að úthýsa lagerstarfsemi sinni að hluta til eða að fullu. 

Starfsmenn Vöruhúsaþjónustunnar búa yfir áralangri reynslu á vöruhýsingu en allt frá árinu 1996 hefur Eimskip boðið upp á þessa þjónustu. Með byggingu Vöruhótelsins í Sundahöfn árið 2003 var tekið stórt skref til að styrkja vöruhúsaþjónustu félagsins. Vöruhúsaþjónustan þjónar fjölbreytilegum hópi viðskiptavina stórum sem smáum og hýsir vöru af öllum stærðum og gerðum. Boðið er upp á geymslu á vörum í þurrvöruhúsum, kæli- og frystigeymslum, vöktuðum útisvæðum og löndunarþjónustu.
Find