01.07.2014
Eimskip í samstarf við hafnaryfirvöld í Qingdao í Kína
Eimskip hefur undirritað samning við hafnaryfirvöld í kínversku hafnarborginni Qingdao um rekstur 55 þúsund tonna frystigeymslu. Eimskip rekur fjórar starfstöðvar í Kína, í Qingdao, Dalian, Xiamen og Shenzen
24.06.2014
Eimskip tekur við nýju skipi í Kína
Eimskip tók í dag við nýju skipi, Lagarfossi, í Kína. Við skipinu tók skipstjóri þess, Guðmundur Haraldsson, ásamt 11 manna íslenskri áhöfn. Áætlað er að Lagarfoss verði í Rotterdam 12. ágúst næstkomandi og í Reykjavík þann 17. ágúst.
.
View RSS feed
banner
banner

Vöruhúsaþjónusta Eimskips býður viðskiptavinum upp á að úthýsa lagerstarfsemi sinni að hluta til eða að fullu. 

Starfsmenn Vöruhúsaþjónustunnar búa yfir áralangri reynslu á vöruhýsingu en allt frá árinu 1996 hefur Eimskip boðið upp á þessa þjónustu. Með byggingu Vöruhótelsins í Sundahöfn árið 2003 var tekið stórt skref til að styrkja vöruhúsaþjónustu félagsins. Vöruhúsaþjónustan þjónar fjölbreytilegum hópi viðskiptavina stórum sem smáum og hýsir vöru af öllum stærðum og gerðum. Boðið er upp á geymslu á vörum í þurrvöruhúsum, kæli- og frystigeymslum, vöktuðum útisvæðum og löndunarþjónustu.
Find