17.08.2014
Nýtt skip Eimskipafélagsins, Lagarfoss í Reykjavíkurhöfn
Nýjasta skip Eimskipafélagsins, Lagarfoss, er 875 gámaeiningar að stærð og kom til Reykjavíkurhafnar í fyrsta skipti sunnudaginn 17. ágúst kl. 15:30.
08.08.2014
Hjálmaleikur Eimskips
250 heppnir vinningshafar hafa verið dregnir út í hjálmaleik Eimskips. Allir vinningshafar fá sendan póst með upplýsingum hvar nálgast má hjálminn.
.
View RSS feed
banner
banner

Vöruhúsaþjónusta Eimskips býður viðskiptavinum upp á að úthýsa lagerstarfsemi sinni að hluta til eða að fullu. 

Starfsmenn Vöruhúsaþjónustunnar búa yfir áralangri reynslu á vöruhýsingu en allt frá árinu 1996 hefur Eimskip boðið upp á þessa þjónustu. Með byggingu Vöruhótelsins í Sundahöfn árið 2003 var tekið stórt skref til að styrkja vöruhúsaþjónustu félagsins. Vöruhúsaþjónustan þjónar fjölbreytilegum hópi viðskiptavina stórum sem smáum og hýsir vöru af öllum stærðum og gerðum. Boðið er upp á geymslu á vörum í þurrvöruhúsum, kæli- og frystigeymslum, vöktuðum útisvæðum og löndunarþjónustu.
Find