26.01.2015
Eimskip gerir breytingar á siglingakerfi félagsins
Eimskip hefur ákveðið að sameina grænu og rauðu leiðirnar í siglingakerfi félagsins frá og með miðjum febrúar.
19.01.2015
Eimskip og König & Cie. stofna félag um skiparekstur í Hamborg í Þýskalandi
Eimskip og König & Cie. Holding GmbH & Co. KG í Þýskalandi hafa stofnað félag um skiparekstur (e. joint venture) er nefnist „Eimskip & KCie GmbH & Co. KG“. Nýja félagið verður sérhæft í rekstri skipa, viðhaldi og viðskiptum með skip
.
View RSS feed
banner
banner

Vöruhúsaþjónusta Eimskips býður viðskiptavinum upp á að úthýsa lagerstarfsemi sinni að hluta til eða að fullu. 

Starfsmenn Vöruhúsaþjónustunnar búa yfir áralangri reynslu á vöruhýsingu en allt frá árinu 1996 hefur Eimskip boðið upp á þessa þjónustu. Með byggingu Vöruhótelsins í Sundahöfn árið 2003 var tekið stórt skref til að styrkja vöruhúsaþjónustu félagsins. Vöruhúsaþjónustan þjónar fjölbreytilegum hópi viðskiptavina stórum sem smáum og hýsir vöru af öllum stærðum og gerðum. Boðið er upp á geymslu á vörum í þurrvöruhúsum, kæli- og frystigeymslum, vöktuðum útisvæðum og löndunarþjónustu.
Find