28.04.2017
Breyting á afgreiðslutíma vöruhúsa Eimskips
Þann 1. maí næstkomandi verður afgreiðslutíma nokkurra vöruhúsa Eimskips í Sundahöfn breytt. Afgreiðslutími Vöruhótelsins, Sundaskála 4 og útisvæðis verður frá klukkan 08:00 til 16:30.
06.04.2017
Eimskip styrkir stöðu sína á markaði með gáma
Eimskip hefur styrkt stöðu sína með kaupum á 51% hlut í CSI Group LLC (Container Services International), félagi sem sérhæfir sig í kaupum og endursölu á gámum og eignum tengdum skipaflutningum.
.
View RSS feed
banner
banner

Vöruhúsaþjónusta Eimskips býður viðskiptavinum upp á að úthýsa lagerstarfsemi sinni að hluta til eða að fullu. 

Starfsmenn Vöruhúsaþjónustunnar búa yfir áralangri reynslu á vöruhýsingu en allt frá árinu 1996 hefur Eimskip boðið upp á þessa þjónustu. Með byggingu Vöruhótelsins í Sundahöfn árið 2003 var tekið stórt skref til að styrkja vöruhúsaþjónustu félagsins. Vöruhúsaþjónustan þjónar fjölbreytilegum hópi viðskiptavina stórum sem smáum og hýsir vöru af öllum stærðum og gerðum. Boðið er upp á geymslu á vörum í þurrvöruhúsum, kæli- og frystigeymslum, vöktuðum útisvæðum og löndunarþjónustu.
Find