21.05.2015
Úthlutun úr Háskólasjóði H/f Eimskipafélags Íslands
Í tilefni af hálfrar aldar afmæli Háskólasjóðs H/f Eimskipafélags Íslands hafa sjóðurinn og Stofnun Árna Magnússonar gert með sér samstarfssamning um að sjóðurinn styrki verkefni á vegum Árnastofnunar
21.05.2015
EIMSKIP KYNNIR AFKOMU FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGS 2015
Rekstrartekjur voru 112,7 milljónir evra, jukust um 8,5 milljónir evra eða 8,1% frá Q1 2014. EBITDA nam 5,8 milljónum evra samanborið við 6,0 milljónir evra í Q1 2014
.
View RSS feed
banner
banner

Vöruhúsaþjónusta Eimskips býður viðskiptavinum upp á að úthýsa lagerstarfsemi sinni að hluta til eða að fullu. 

Starfsmenn Vöruhúsaþjónustunnar búa yfir áralangri reynslu á vöruhýsingu en allt frá árinu 1996 hefur Eimskip boðið upp á þessa þjónustu. Með byggingu Vöruhótelsins í Sundahöfn árið 2003 var tekið stórt skref til að styrkja vöruhúsaþjónustu félagsins. Vöruhúsaþjónustan þjónar fjölbreytilegum hópi viðskiptavina stórum sem smáum og hýsir vöru af öllum stærðum og gerðum. Boðið er upp á geymslu á vörum í þurrvöruhúsum, kæli- og frystigeymslum, vöktuðum útisvæðum og löndunarþjónustu.
Find