17.04.2014
Afmælistónleikar Eimskip
Afmælistónleikar Eimskip verða í dagskrá Stöðvar 2 á Páskadag strax á eftir fréttum kl. 18.50 í opinni dagskrá.
06.04.2014
Eimskips gámastökkið fór fram í Gilinu á Akureyri
AK Extreme-hátíðinni lauk í gærkvöldi á Akureyri en þá fór fram aðalviðburður hátíðarinnar, Eimskip Gámastökkið. Háum gámaturni var komið fyrir í Gilinu og renndu keppendur sér niður stökkpallinn og sýndu listir sínar í margra metra hæð
.
View RSS feed
banner
banner

Vöruhúsaþjónusta Eimskips býður viðskiptavinum upp á að úthýsa lagerstarfsemi sinni að hluta til eða að fullu. 

Starfsmenn Vöruhúsaþjónustunnar búa yfir áralangri reynslu á vöruhýsingu en allt frá árinu 1996 hefur Eimskip boðið upp á þessa þjónustu. Með byggingu Vöruhótelsins í Sundahöfn árið 2003 var tekið stórt skref til að styrkja vöruhúsaþjónustu félagsins. Vöruhúsaþjónustan þjónar fjölbreytilegum hópi viðskiptavina stórum sem smáum og hýsir vöru af öllum stærðum og gerðum. Boðið er upp á geymslu á vörum í þurrvöruhúsum, kæli- og frystigeymslum, vöktuðum útisvæðum og löndunarþjónustu.
Find